loading/hleð
(49) Blaðsíða 43 (49) Blaðsíða 43
43 meiri reka og hlunnindi. Gerði Kolbeinn margar farir að Árin-Kára, en beið lægra hlut. Hafði Árin- Kári búist vel um og látið grafa leynigöng til kirkju, og tekið vatn í staðinn. Göngin hafa líklega verið fyllt upp nokkru síðar, en vatnsfarvegurinn var við lýði, er síra Benedikt Þórðarson, faðir síra Lárusar, kom að Selárdal; og lét hann breyta því. Haust eitt fóru þeir Kolbeinn átján saman til Selárdals, og ætluðu að brenna Árin-Kára inni. Kol- beinn var á nýrri skútu með fomu lagi, og þótti það hið fríðasta skip; og var för þeirra að öllu mjög vel búin. Þegar þeir komu í Selárdal var þar brim mikið, og löttu hásetar þess að lent væri, en Kolbeinn eggjaði mjög, og kvað þá eigi myndi í betra færi komast. Maður sá, er fram á skipinu var, kallar, og segir sker fyrir stafni, en Kolbeinn svaraði að bragði: ,,skipið er nýtt, en skerið er fomt, og skal því undan láta“. Var þá rennt áfram áleiðis til lands, og fórust þeir þar allir: Síðari hluta nætur vekur Árin-Kári ráðsmann sinn, sem Börkur hét, og sagði honum að hirða reka þann, er ú land hefði komið. Ganga þeir síðan báðir til sjávar, °S er þar kemur segir Árin-Kári við Börk, að hann skuli heim bera ráðsmann Kolbeins, en sjálfur kvaðst hann myndi sjá fyrir Kolbeini. Gekk Árin- Kári svo að líki Kolbeins, og lagði við það gand- reiðarbeizli, og reið því um flöt þá, er nú heitir Kolbeinsskeið og að skrúðhúsi sínu, er þar stóð. Er land það, er hann reið um, 12 hndr. að stærð. Tók Árin-Kári þar beizlið af Kolbeini, og bar hann svo heim á herðum sér. Síðan var félögum Kolbeins
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.