loading/hleð
(10) Blaðsíða 2 (10) Blaðsíða 2
2 en þegar þeir eru búnir ab ná staSfestingu í kristin- dóminum, þá þykjast margir vera oríinir fullnuma í honum, þykjast vera búnir ab telja stundir sínar, til undirbúnings undir hina cilífu köllun, og þú er ú- hætt ab fullyrba, ab engin kunnátta er vandlærbari, en hin mikla kunnátta, ab vera kristinn. Imyndum oss ekki, gúbir brœbur, ab vjer sjeum orenir fullnuma í vorum kristindúmi, þú vjer getum haft boborb hans á vörunum; þab getum vjer jafnvel á þeim kafla lífs- ins, þegar vor sálar og líkama þroski er þú ekki meiri en svo, ab enginn þorir ab trúa oss fyrir neinni tölu- vert vandasamri stöbu þessa jarbneska lífs. Látum þessar síbustu stundir ársins, sem vjer nú erum ab kvebja, leggja oss þann sannleika alvarlega á hjarta. ab af ölluni þeim köllunum, sem vjer höfum hjer á jörbunni, er engin vandasamari, engin meira skuldb i n da n d i, engin y fi rgri p srn ei ri, eng- in meira áríðandi og sem síbur verbur frestab, en sú, ab telja vora daga, svo vjer verbum forsjálir, eba meb öbrum orbum, ab lifa til þess, ab vjerverb- um betur og betur kristnir, og œ hœfari til þess, ab geta dáib eins og gubsbörn. Blessa þú oss, drott- inn, þessar yíirveganir vorar, og láttu þær og sjer- hvab þab, sem vjer gjörum í þínu nafni, vera þjer til dýrbar og oss til sáluhjálpar. Kenndu oss, drottinn, ab telja vora daga, svo ab vjer verbum forsjálir, því ab þab er hin vanda- samasta ltöllun, sem vjer höfum; þú einn ertfœr um, ab undir búa oss undir hana og ab hjálpa oss til ab geta stabib í henni, eins og vera ber; eba er þab ekki vandasöm köllun, og vandasamari en svo, ab menn án mikillar fyrirhafnar og gublegs fulltingis
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.