loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
19 dcnda oss hann, meí) auSmýkt og undirgeíni undir hans heilaga og algóSa vilja. Glebi mannsins á hans endurlausnardegi á líka ah vera eilíf. Aö vísu gefast endurlausnardagar hjer á jörhinni frá ýmislegu böli, en þeir eiga þó aldrei skiliö aö heita þessu nafni í fullkomnum skiln- ingi; allt af loöir meiri eöa minni öröugleiki og sorg viö vort jaröneska líf, og kvíöinn fylgir oss ávallt á vegferöinni gegn um þaö, því þó liamingjunnar gœöi liafi um stundar sakir falliö oss í skaut, getum vjer þó aldrei vitaö, nema þau á svipstundu yfirgefi. oss aptur. En svonaskal þetta ekki æfinlega vera; einn dagur skal líka vera hinn síöasti af voru mœöufulla lífi lijer á jöröunni, eins og þessi dagur er hinn síö- asti þessa vetrar, og sá dagur skal fyrst í sönnum skilningi geta heitiö vor endurlausnardagur, því eptir hann skal oss upp renna hiö eilífa sumar gleöinnar Og lausnarinnar í ríki guös dýroar. Horfum sífelld- lega til þessa mikla lausnardags, til þess æ betur og betur aö geta losazt vi& vorar hjegómlegu óskir og búksorg; því hvers vegna skyldum vjer láta þaö raska sælu vorri, sem á innan skammrar stundar aÖ yfir- gefa oss, og hvers vegna skyldum vjer halda, aö þaö geti stuÖlaö til hennar og eigi skiliÖ hjarta vort og elsku, sem innan lítils tíma á aö yfirgefa oss? Horf- um í sorg og í gleÖi til þessa lausnardags, til þess aí> kunna oss hðf í því hvorutveggja, og til þess aö læra aö vera stilltir og lítillátir í meölætinu, en von- góöir og þolinmó&ir í mótlætinu. Helgum vorum himneska föbur allt vort hjarta og alla vora elsku, alla vora krapta, orö vor og gjöröir, því á þessum vorum síöasta endurlausnardegi verbur liann þaö eina 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.