loading/hleð
(30) Blaðsíða 22 (30) Blaðsíða 22
22 en Jpií, drottinn, sem lœtur þína dýrb renna upp yfir oss á hverju sumri, láttu hana líka renna upp í hjört- um vorum rneö lotningu og tilbeiíslu trúarinnar, sem lætur oss finna til, ab þú ert sjálfur hib œbsta og bezta af öllum þínum ástgjöfum. Stattu upp og taktu vib birtunni, því ljós þitt kemur, og dýrbin drottins rennur upp yfir þjer. þessu hlýbum vjer, þegar vjer tökum sumrinu meb glebi. Hinir dimmu og döpru skammdegis- og vetr- ar - dagar eru nú á enda, en hinir björtu og glab- legu sumardagar fara í hönd; myrkur og dimmvibri vetrarins eru oss svo ógebfelld, og vjer þreyjum birtu hinna löngu sumardaga, meban á vetrinum stendur; hversu eclilegt er þá ekki, aS vjer hlýbum bobi spá- mannsins, þegar sumariö er komit), ab standa upp og taka vií> birtunni, at> vera, meí) ötrum orfcum. glabir og þaliklátir fyrir hina góbu gjöf drottins, hib bjarta og lífgandi sumar. þessi birta sumarsins er oss líka svo gebfelld, af því hún er samfara hinum lífgandi yl; myrkur vetrarins eru vön at) hafa knld- ann í för meb sjer, og vjer eigum þá gjarnan bar- áttu vib þat> hvorttveggja, og höfum líka átt þa& á hinum umlibna vetri; en nú er sumarib komiö, til þess ab stríta vib þessa óvini vora fyrir oss, og þat) kemur á þeim tíma, þegar vjer þurftum hjálparinnar helzt, því ab hefoi stríbi þessu haldib á fram tölu- vert lengur, mundi óblíöa vetrarins hafa borib sigur- inn úr býtum. þessi skylda vor, sem spámaímrinn áminnir oss um, er oss því at) vísu geöfelld og ljúf, en hún veröur oss þó ijúfari, af því at) vjer vitum, at) náttúran í kring um oss verbnr aö uppfylla hana meb oss; hin skynlausu dýrin fagna yfir sigri ljóssins
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.