loading/hleð
(34) Blaðsíða 26 (34) Blaðsíða 26
26 frá morgni til kvelds, og loka augnm sínum aí) kveldi sjerhvers dags meb þeim vítnisburbi, ab þær á hon- um hafi fengib allar þarfir sínar mettahar. Fyrst þá öll náttúran fyrir utan oss flytur gufei þannig lofgjörh á sumrin, og fórnar honum því, sem hún hefur fœri á, skyldum vjer þá, sem flestar velgjör&ir þiggjum af honum, vera þeir einu, sem ekki fœrbum honum allar þær fórnir elsku og lotningar, sem vjer getum iátiö honum í tje? Vjer getum ekki varizt, at fórna honum ósjálfrá&ri gle&i, ekki varizt, ab prísa gœzku hans, ásamt hinum skynlausu dýrum, meí meirí starfsenii en á veturna; en ættum vjer þá ekki líka ah fórna honum því, sem vjer getum látio honum í tje fram yfir dýrin, lofgjörh hinnar innilegu elsku og þakklátsemi? Vjer segjum svo opt, ab vjer viljum heldur gangast fyrir hinu blíba, lieldur en hinustríha ; sýnum þaí> þá líka, ah hiir ótölulegu merki guös gœzku á sumrinu geti fremur glœtt hjá oss hinar heilögu tilfinningar elskunnar, heldur en vottur hans rjettlætis og strangleika á hinum umlibna vetri. Ef gœzka gu&s á sumrin kveykir elskuna þannig í hjört- um vorum til gjafarans, þá er þab sjer í lagi, aö vjer tökum sumrinu, eins og vera ber, því ab dýríin drottins rennur þá ekki ab eins upp fyrir utan oss, heldur og einnig í hjörtum vorum, og til þess á öll dýrb hans í náttúrunni æfinlega ah stubla. Stattu upp og taktu viö birtunni, því þitt ijós kemur, og dýr&in drottins rennur upp yfir þjer. í>essu hlýöum vjer, þegar vjer tökum sumrinu meí voninni. Margarvonir kviknaíhjartamannsins, og sjerhver sá, sem hefur viö eitthvaö örímgt ab berjast, hefur einkanlega vonina sjer til ljettis og huggunar;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.