loading/hleð
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
27 í lienni ujótum vjer og opt fyrir fram margra þeirra gœíia, sem vjer óskum oss, hvort sem þessar óskir uppfyllast eba ekki, því ah vonin og óskin fylgjast ávallt ab í hjarta mannsins; en margar vonir vorar cru ýmist of barnalegar, of syndsamlegar eha skaö- legar, til þess aí> drottinn láti þær allar uppfyllast; en þah er til ein von, og á hana minnir sumariS oss, sem æfinlega geturrœtzt, ef vjergjörum þaí) allt, sem í voru valdi stendur, til þess aÖ hún rœtist, og þaí> er vonin um eilíft líf. Sumarib er lausnar- og upp- risu-tfmi lífsins; vjerlosumst á þvívií) vetrarins hætt- ur og andstreymi, og allt þaí), sem lífsanda hefur í kring um oss, virbist þá a!b lifna til nýrrar tilveru; þau grös, sem ljetu líf sitt fyrir óblíbu vetrarins, rísa upp af hinu rotnaba hismi í nýjum blóma, og hinar lifandi skepnur finna nýtt líf og fjör kvikna í linium sínum. Svona óskum vjer einnig opt, ab los- ast vib vetur þessa jarímeska lífs, og vjer þreyjum hib eilífa fagnabarsæla sumar gubs dýrbar, og sum- arib lætur þessa ósk verÖa ab lifandi von, sem sýnir oss fram á, aí> líkamir vorir, sem sá& verbur í jarí)- arinnar skaut á hausti lífs vors, muni rísa upp á vori hins eilífa sumars af hismi hinna gömlu lima, til þess a& deyja aldrei framar, af því þeir rísa upp aptur óforgengilegir (1. Kor. 15., 42.). Oss langar svo opt til, eins og postulinn segir, ab leysast hjeb- an, og vera meb Kristi (Filipp. 1., 23.); vjer spyrjum opt sjálfa oss meí) hinum sama postula, hver leysa vilji os3 vesala menn frá líkama þessa daufea (Róm. 7., 24.), af því vjer þreyjum og vonum eptir lausn og glebi hins eilífa sumars. þá tökum vjer fyrst al- gjiirlega, brœ&ur mínir, eins og vera ber, vií> birtu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.