loading/hleð
(39) Blaðsíða 31 (39) Blaðsíða 31
31 þau innibinda allt þab gott, andlegt og líkamlegt, eilíft og tímanlegt, sem vjer getum óskab oss, og líka vegna þess, ab vjer svo sjaldan getum reitt oss á trúfesti heimsins og mannanna. Heimsins glys yfirgefur oss fyr eba síbar, og mennirnir geta lofab, og þá getur langab til, ab efna þessi loforb, en eigi ab síbur geta þau brugbizt, al’ því þeir hafa ekki vald yfír kringumstœbunum; en þeir geta líka sjeb sig um hönd af ljettúb og af eigingirni, og metib helgi trúmennskunnar eptir ábatanum, en ekki satnvizkunni; en svona eru ekki drottins loforfe; þau eru ekki bundin vib hans eigin, lieldur eingöngu vib hagsmuni sjálfra vor; hann bindur æfinlega sín fyrirheit vib eitthvert þab skil- yrbi, sein undir sjálfum oss er komib hvort vjer uppfyllum eba ekki, og svo sannarlega, sem vjer reynumst sjálfum oss trúir, mun hann og reynast oss þab; Iiann hefur þannig gefib oss fyrirheit um sum- arib, en bundib þab vib þab skilyrbi, ab vjer notub- um þab meb árvekni og ibjusemi í vorri köllun, því ai> vjer eigum ab neyta vors braubs í sveita vors andlitis; vjersjáum líka hvervetna kringum oss vott þessarar trúfesti drottins, því ab liann hefur á libnu sumri blessab starfa vorn, svo vjer höfum safnab svo miklum forba, sem líkindi eru til ab verbi oss, meb skynsamlegri notkun, nœgilegur, þangab til hans trú- festi lætur aptur nýtt sumar renna upp yfir oss meb nýrri blessun og meb nýjum unabsemdum. Sá hefur því helzt tilefni til, ab sakna þessa libna sumars og kvíba hinum komandi vetri, sem vanrœkt hefur aí> nota þab, og sem ekki hefur minnzt þess, fyr en of seint, ab þab átti þó einu sinni ab líba; hinir hafa þar á mót ekkert tilefni til, ai> kvífea umskiptum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.