loading/hleð
(42) Blaðsíða 34 (42) Blaðsíða 34
34 dómur í því, ab láta sjerhvern ávöxt jarðarinnar hafa sinn vissa tilgang, svo ah sín jurtin er handa hverri skepnu, eptir mismunandi þörfum þcirra, þeim til viSurhalds. En hversu lítife skynjum vjer þó ekki skammsýnir menn af öllum hinum margbreytta vitn- isburbi gubs í sumarsins blíbu um gœzku hans, al- mætti og vísdóm? og þó sjáum vjer svo mikib, ab vjer getum ekki annab, en tekio undir meb postul- anum: „0 þú dýpt speki, ríkdóms og þekkingar gubs" (Róm. 11., 33.). Vjer getum ekki, þegar vjer minnumst gubs vitnisburbar í blíöu hins umliíina sumars, látib abrar tilfinningar búa í hjörtum vorum, en lotningu, þakklátsemi og gleöi; vjer söknum því ekki sumarsins, því vjer höldum því enn í þakklátri enduriniuning vi& gjafarann; vjer kvíbum ekki lield- ur hinum komandi vetri, því þessi endurminning glœb- ir þá sannfœring í hjörtum vorum, áb vjer stöndum undir stjórn tímanna drottins, sem bæöi er trúfastur, gœzkuríkur, almáttugur og vísdómsfullur, og sem því ekki mun yíirgefa oss á hinum komandi tíma, lield- ur gefa oss sí og æ nýtt og nýtt tilefni til þakklætis og elsku, til tilbei&slu og fagnaear. f>ó sá vitnisburbur drottins um sjálfan sig, sem vjer höfum sjeb ab fólginn er í oröum postulanna, er vjer gjörbmn a& íhugunarefni voru, vir&ist svo glebi- legur og huggandi, aö hann sje nœgilegur til aö út rýma öllum döprum lmgsunum úr hjörtum vorum, þá innibinda þó þessi orb postulanna enn einn vitn- isburb guös um sjálfan sig, sem er liinn huggunar- ríkasti, aö drottinn sje bæöi óendanlegur og óumbreytanlegur, og eigi því aö vera oss allt. Allt í kring um oss er endanlegt og breytingu undir-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.