loading/hleð
(48) Blaðsíða 40 (48) Blaðsíða 40
40 fjölda þeirra stunda, sem á sífean mundu baka oss óánœgju, og jafnvel samvizkubrigzlis, vegna þess a& tíminn væri floginn burt, annabhvort án þess ab vjer hefÖum notab hann, ellegar þá varii) honum til ills. þegar vjer því á þessari stundu lítum til þess sum- ars, sem kvaddi oss í gær, þá getum vjer meb sanni sagt, ab þab sje engin þess stund, sem ekki beri liinum nýbyrjaba vetri þann vitnisburö, ah hann reyn- ist góbur á sínum tíma; því aö honum er þaí) aí) þakka, ab vjer höfum gegnt hinni hollu skyldu, ab erfi&a, og au vjer njótum nú þeirrar blessunar, sem œbst er allra tímanlegra gœba, glahrar mebvitundar yfir vel notubum tíma, og afe vjer þar ab auki finnum til iifandi þakklátsemi vi<j gjafarann allra gófera hluta fyrir þá blessun, sem hann krýndi starfa vorn meb á hinu umliöna sumri, og þannig sannfœrir hinn um- libni tími oss um sannieikann í oröum Síraks, þegar vjer heimfœrum þau upp á veturinn, „au allt reynist gott á sínum t.íma". Hinn yfirstandandi tíminn gjörir þab jafnvel líka. þaí> er oss allt saman hollt, sem kemur oss til alvarlegra hugleibinga, og til þess, aö rannsaka vort eigife hjarta. þab má nú ab vísu segja um allan tíma, ab hann eigi afe mennta oss í kristi- legri alvöru og í þekkingu á skyldum vorum og sjálf- um oss; en á móti því verfeur heldur ekki borife, afe sumir tímar eru langtum hættulegri fyrir köllun vora í þessu tilliti heldur en sumir; sumarife heimtar sjer í lagi af oss ifejusemi og áhuga í vorri jarfenesku köllun; hinn glafelegi svipur náttúrunnar á sumrin leggst á eitt mefe vorum jarfenesku þörfum, til þess afe snúa allri hugsun vorri út á vife, en þegar veturinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.