loading/hleð
(51) Blaðsíða 43 (51) Blaðsíða 43
43 cru opt langar og daprar, en allir geta gjört sjer þær stuttar og glafelegar meíi ýmiss konar störfum, og sjer í lagi mefe því, ab bregöa upp birtu í sálu sinni meb liverri helzt þekkingu, sem liann hefur löngun til. Sumarib gefur oss ekki mikib fœri til andlegra starfa, en þaíi gjörir veturinn því betur, og þess óglablegra sem yfirbragb náttúrunnar er á veturna, þess minni er líka freistingin til þess, ab slá slöku vib þessi störf. ílib námiusa ungmenni og sjerhver sá, sem liefur á- noögju af framförum í andlegri menntun, getur bezt borið um, hvort veturinn sje ekki sannur hvfldartími fyrir liann, vegna þessarar tilbreytni í störfum hans, og hvort hann eigi ekki sjer í lagi þessum tíma aö þakka margar gleSistundir og marga birtu í sálu sinni, sem sumarsólin meí) allri sinni birtu ekki var þó fœr um ab veita honum. Ilinn ókomni tíminn ber líka vetrinum þann vitnisburb, ab hann reynist góbur á sínum tíma. þaö er gób og skynsamleg regla fyrir sjerhvern mann, ab vera varfœrinn í meblæti, en vongóíiur í mótlæti, og þegarvjer heimfœrum þessa reglu upp á sumarib og veturinn, þá gætum yjer kallab sumarib, af því þab er meblætinu svo skylt, tíma varfœrninnar, en veturinn, sem hefur svo marga örímgleika vib sig, eins og mótlætib, tíma vonarinnar. Yonin kemur upp í hjarta mannsins, þegar hib yfir- standandi ekki fullnœgir honum, og þegar hann þyk- ist sjá birtu betri daga fram undan sjer; svona von- um vjer líka ávallt lausnar á veturna frá hinuinhörbu vebrum, þegar sumariÖ kemur. þaí) er oss allt hollt, sem glœbir vonina í hjörtum vorum urn gublegt full- tingi, til aö frelsa oss frá In erju helzt andstreymi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.