loading/hleð
(58) Blaðsíða 50 (58) Blaðsíða 50
50 sálu þinni er œtlaímr bústaímr, þegar þinni jarfenesku vegferí) er lokib, og búib er aö sá líkama þínum í reit hinna framlibnu; trúin á þinn himneska frœbara, Jesúm Krist, sem gubspjallamaírarinn kallar ,,hiij sanna ljós, sem upplýsi hvern mann, sem í heiminn kom“, getur nú upplýst skynsemi þína, og látib hana eygja þar birtu, sem annars væri myrkur, og þó ab stjórn gubs á kjörum þínum og brœbra þinna í heiminum sjeu þjer opt og einatt óskiljanleg, þá veiztu samt svo mikií), ab þinn kærleiksríki himneski fabir gjörir ekkert nema þab,_ sem gott er, og þú treystir því trú- aröruggur, ab þó þú hjer í tímanum sjáir ekki nerna í spegli og í rábgátu, þá munir þú þó á síban fá aö sjá berlega, og au þekkja gufe, eins og þú sjálfur ert af honum þekktur (1. Kor. 13., 12.), og ab kannast þá vib, ab aliir hans vegir er miskun og trúfesti. Skynsemi þín þarf því ekki lengur au leita sjer festu :í óvissum ágizkunum, nje ab fljúga hœlislaus frá ein- um stab til annars innan um hinn víSa geim, nje frá einu villuljósi til annars, og aí> þreyta sig á vife- stöbulausu flugi, heldur áttu hinu himneska ljðsinu, sem á þessari nóttu rann upp í Betlehem, þab au þakka, au þú veizt meb postulanum, á hvern þú trúir (2. Tím. 1., 12.), og trú þín er ekki neinn óljós grun- ur, heldur er hún hin fullkomnasta vissa, af þvíhún er byggb á bjargi þeirrar kenningar, þeirra dásemd- arverka, sem hinn nýfœddi sveinninn í Betlehem kom til þess ab opinbera heiminum. Krjúptu því, efasama og fáráua sál, í aubmýkt og tilbeibslu ab fótum þessa mikla meistara, og Uerbu þar þann vísdóm, sem eng- inn spekingur hefur getab íundib, en sem hinn cin- getni sonur gubs, „sem út er genginn af föbursins
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.