loading/hleð
(59) Blaðsíða 51 (59) Blaðsíða 51
51 skauti", einn hefur getat) opinberaö heiminura; reyndu ekki til, ah finna neinn nýjan lærdóm, nýja frœbslu til úrlausnar þeim spurningum, sem hin dýpsta me<5- vitund þín ber upp fyrir þjer, um þab, hver endir verbi baráttu þinnar, og aö hverju allt hib skapaba stefni, heldur hlustabu ab eins á kenningu þíns himn- eska frœbara, og reyndu ab gjöra þjer hana skiljan- lega, svo mikib sem þjer er unnt; geymdu hana svo í trúnni, og muntu öblast þá birtu og þann frið, sem þú ert eptir a& leita. Jesú ljós rekur burtu myrkur ranglæt- isins. „Aldrei liefur neinn ta!a& eins og þessi mab- ur", sögbu þeir forfcum, sem prestahöfbingjarnir og Farísearnir höffcu sent til þess, afc handtaka Jesúm (Jóh. 7., 46.); hvafc var þafc, sem kom þeim til afc bera kenningu Jesú þennan vitnisburfc ? Var þafc ekki hifc gufclega vald orfca hans, mefc hverju þau tala til sainvizku sjerhvers manns, svo hún knýst til þess,aö ganga í sjálfa sig, og afc prófa sig eptir hinu algjörfca lögmáli gufcs? Var þafc ekki sannleikans heilaga vald, sem æfinlega er sameinafc gufcs heilaga orfci, og gjörir þafc beittara hverju tvíeggjufcu sverfci, svo áfc þafc þrengir sjer milli sálar og anda, lifcamóta og mergjar, og dœmir þanka og hjartans hugrenningar (Ebr. 4., 12.)? Jú, því þegar Jesús talar, þá eru orfc hans ekki eins og vor mannanna, sem annafchvort deyja aflvana á vörum vorum, efca þau svæfa, í stafc þess afc vekja, œsa, í stafc þess afc leifcrjetta; en orfc Jesú vekja, um leifc og þau leifcrjetta, lífga, um leifc og þau deyfca, planta og skapa hifc nýja, um leifc og þau upp rœta og eyfca hinu gamla, hinni mefcfœddu spillingu, sameina, um leifc og þau sundra, svo afc 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.