loading/hleð
(60) Blaðsíða 52 (60) Blaðsíða 52
52 engin rót ranglætisins verírar framar í hjörtum þeirra manna, sem Ijá þeim rúm hjá sjer, og þeir \eröa ekki lengur hinir sömu, heldur nýir og endurfœddir. þafe er ekki nóg, til þess afe skiljaJesú lærdóm, afe kannast \ife, afe hannsje hinn sannasti, hinn veg- iegasti og hinn sambofenasti mannlegri tign og á- kvörfeun, því mefe því er ekki meira um hann sagt, en aí> hann eigi skilife samsinningu skynseminnar; en vjer verfeum líka, til þess afe geta skilife efeli hans rjettilega, afe játa, afe hann hafi gufelegt vald, sem gagntaki hjartafe og viljann, og veki ný áform, skapi nýja ávexti í lífi þess manns, sem heyrir hann og breytir eptir honum. Hvafe gagnar öll samsinning skynseminnar, öll játning varanna, afe eitthvafe sje satt og rjett, ef hjartafe og viljinn ekki eiga neinn þátt í játningunni? þafe er sorgleg reynsla, afe fjöldi manna breytir ekki illa af einni saman fáfrœfei, held- ur af því, afe hjörtu þeirra, þeirra langanir og vilji eru í strífei vife skynsemina; þafe er sjaldnast af því, afe kenning þeirra, sem orfeife flytja, ávinni sjer ekki samsinningu skynseminnar, afe hún vinnur svo lítife á hjörtun, heldur af því, afe hana vantar hife skapandi ljós Jesú kenningar, sem sigrazt getur á myrkrum ranglætisins. Yjer höldum svo opt, afe vegurinn til þess, afe verfea kristinn, byrji á því, afe skýra fyrir oss einstök atrifei í kristindóminum, en vjer gleymum því, afe vegurinn til þess liggur fyrst og fremst í gegn um iferunina, sem hife skapandi vald Jesú orfea vekur í sálunni, um leife og þafe bregfeur upp birtu sinni í hugskoti mannsins, og lætur hann geta sjefe sitt ó- fullkomna og flekkafea líf. Allar sannkallafear fram- farir í mannsins andlega lífi koma frá ljósi JesúKrists,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Hugvekjur við nokkur tímaskipti

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hugvekjur við nokkur tímaskipti
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/86825273-32fd-4032-8cab-5dec22d256f5/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.