loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
NÁMSBÓKA --------------------------------- ÍSLANDS SAGA sínum fluttist Helgi til íslands með venzlafólk sitt. Hann var kallaður blendinn í trúnni, því að hann trúði bæði á Krist og Þór. Móðir hans var kristin og flest það fólk, er hann ólst upp með á írlandi, en föðurættin var heiðin. Hversdagslega hallaðist Helgi meir að Kristi og nefndi bæ sinn á Islandi Ivristnes í virðingarskyni við hann. En þegar mikla hættu bar að höndum, í sjó- ferðum og orustum, þótti Helga vænlegra að treysta Þór. Þegar Helg'i sá ísland risa úr liafi, spurði liann Þór, hvar land skvldi taka, en fréttin vísaði honum norður um landið. Þá spurði Hrólfur, sonur hans, livort Helgi mundi sigla norður i Dumbshaf (íshaf), ef Þór vísaði honum þangað. Bar það til, að skipverjum þótti illt að velkjast lengur á sjónum, enda orðið áliðið sum- ars og von misjafnra veðra. Þeir sig'ldu inn Eyjafjörð og gáfu honum nafn. Helgi kastaði eign sinni á strönd- ina og hliðarnar báðurn megin fjarðarins og dalinn mikla og íagra, sem liggur inn af fjarðarbotninum. Helgi sá, að veðursælla var frammi i þessum dal en við sjóinn, enda reisti liann þar bæinn Kristnes ó nesi einu vestan við Eyjafjarðará. Landnám Helga var víð- óttumikið, svo að nóg var rúm i héraðinu fyrir börn lians, frændur og vini. Varð þar brátt fjölmennt i sveit- unum, en Helgi magri varð liöfðingi yfir allri byggð- inni. (Landnáma 150—151.) Uni danski. Garðar Svavarsson átti son, sem Uni hét og var nefnd- ur hinn danski. Uni fór til íslands að áeggjan Haralds konungs hárfagra og ætlaði að leggja landið undir sig. Hafði konungur heitið að gera hann að jarli yfir Is- landi, ef liann ynni það. Uni nam land í Fljótsdals- ---------------------------------------—----------- 21
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.