loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
ÍSLANDS SAGA ------------------------------- RÍKISÚTGÁFA héraði, austan Lagarfljóts. En er landsmenn vissu um erindi hans, brugðust þeir illa við og vildu honum enga björg veita, hvorki selja honum vistir né kvikfé. Hrökk Uni þá þaðan burtu og fór suður á Síðu til Leiðólfs sterka. Þar var Uni um veturinn og lagði hug á dóttur Leiðólfs, en vildi þó ekki kvongast henni, en það þótti föður hennar sæmilegast úr því, sem komið var. Uni reyndi þá tvisvar að strjúka burtu af heimilinu og losna við mægðirnar. í fyrra sinn tók Leiðólfur stroku- manninn og flutti hann heim með sér, en í siðara skiptið þótti bónda örvænt um mágsemdina og drap Una og nokkra af förunautum hans. Lauk svo fyrstu tilraun erlendra konunga að ná valdi yfir fslandi. Hrollaugur jarlssonur. Rögnvaldur hét jarl einn i Noregi. Hann var góðvin- ur Haralds konungs. Einn af sonum jarls hafði fallið i orustu í liði konungs, og gaf hann síðan jarlinum Orkneyjar í sonarbætur. Rögnvaldur jarl átti marga sonu. Einn þeirra hét Hrólfur. Hann var manna mest- ur og sterkastur og svo þungur, að enginn hestur mátti bera hann. Var hann af því kaliaður Göngu-Hrólfur. Hann vann sér síðar lönd og ríki i Frakklandi og varð stórfrægur maður. Annar son jarls hét Hrollaugur, þriðji Einar, fjórði Hallaður. Rögnvaldur gerir nú Hallað jarl yfir Orkneyjum, en hann var ekki maður til að stjórna fólkinu og veltist úr völdum. Þá vildu hinir hræðurnir allir erfa tignina, og varð Rögnvaldur að skera úr. Jarlinn kvað Hrólf vera fallinn til mannafor- ráða sökum afls og lireysti, en taldi hann of ákafan og ofsafenginn til að ráða löndum, fyrr en aldur færðist yfir hann. Hrollaugur hauðst þá til fararinnar. Jarl 22
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.