loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
 NÁMSBÓKA ------------------------------— ÍSLANDS SAGA inni, en þó alllangt frá, býöur Borgarmönnum til veizlu. Fór margt manna til boðsins. Agli þótti sér vera sjálf- boðið vegna frændsemi. „Ekki skaltu fara“, segir Skalla- Grímur, „þvi að þú kannt ekki að vera i fjölmenni, þar sem drykkjur eru miklar. Þykir þú ekki góður viðskiptis, þó að þú sért ódrukkinn.“ Drengur varð nú eftir um stund. En er fólkið var farið, tekur hann einn af hest- um Skalla-Gríms, söðlar hann, ríður í humátt eftir veizlufólkinu og nær bæ afa síns seint um kvöldið. Var honum þar vel fagnað. Egill gerði þá visu um afa sinn og kvað eigi mundu finnast betra skáld þrevett en hann var. Fjórtán vetra vildi Egill fara utan með eldri bróður sínum, sem þá var fullvaxta. Hann taldist undan, því að Egill þótti ódæll mjög. „Þá má vera,“ sagði Egill, „að hvorugur okkar fari.“ Nóttina eftir gerði ofsaveður. En er myrkur var og flóð, gelck Egill til sjávar og hjó skip bróður síns úr tengslum. Það rak yfir fjörðinn og þar upp á eyrar, en brotnaði þó eigi. Egill liafði sitt fram og komst utan. Þar var hann mörg ár og vann mörg stór- virki. Komst liann í miklar deilur við Eirík, son Haralds hárfagra, og hélt sínum lilut óskertum fyrir konungi. Eitt sinn var Egill á ferð erlendis um vetur um skóglendi nokkurt. Þeir voru fjórir saman. Þá sátu fjTÍr þeim fimmtán menn í einstigi nokkru. Egill gekk fyrir þeim félögum. Var þar undir niðri skógur, en skóglaust uppi i klifinu. En er þeir voru komnir upp í klifið, hlaupa sjö menn úr skóginum upp i kleifina eftir þeim og ráðast á þá. Þeir Egill snerust á móti þeim. Þá komu aðrir menn ofan að þeim á liamarinn og grýttu þá þaðan. Var þeim af því miklu hættara. Þá mælti Egill: „Nú skuluð þér fara á hæli undan i kleif- ina og hlífast sem þér megið, en ég mun leita upp á 29
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.