loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
ÍSLANDS SAGA --------------------------------- RÍICISÚTGÁFA langt var um ófært. Isspangir voru yfir fljótið hér og þar. Þráinn nam staðar öðrum megin við álinn, og stefndu félagar Skarphéðins þangað yfir ísbrúna, en hann dvaldist eftir og batt skóþveng sinn. En er minnst varði, hefur Skarphéðinn sig á loft og hleypur yfir fljót- ið milli skara, en það voru tólf álnir. Svellið var gler- liált, og renndi Skarpliéðinn sér fótskriðu að Þráni, svo hart sem fugl flygi, og klauf hann í herðar niður. Þá komu félagar hans og felldu þrjá aðra, en Skarphéðinn handtók tvo, og komu þeir engri vörn við. „Tekið hef ég liér hvolpa tvo,“ mælti Skarphéðinn, „eða hvað skal við þá gera?“ „Kost átt þú að drepa þá báða,“ sagði Helgi, bróðir hans. Annar þeirra var sonur Gunnars, en hið mesta lítilmenni. „Ekki nenni ég,“ mælti Skarphéð- inn, „að veita öðrum bróðurnum, en drepa hinn,“ og gaf þeim grið, en báðir launuðu þeir illa lífgjöfina og fylgdu Flosa við Njálsbrennu. (Njála 277—286.) Kári hét maður. Hann var kvæntur systur Skarphéð- ins og bjó á Bergþórshvoli með þeim mágum sínum. Kári var líkur Gunnari á Hliðarenda um allar iþróttir og vopnfimi. Hann komst einn undan úr Njálsbrennu, þeirra sem fyrir sökum voru hafðir. Áður þeir skildust í brennunni, mælti Skarphéðinn: „Það hlægir mig, ef þú kemst á braut, mágur, að þú munt liefna vor.“ Litlu síðar komst Kári út úr skálanum og fylgdi reyknum, svo að brennumenn urðu lians eigi varir. Loguðu þá á hon- um klæðin öll og hárið. Kári hljóp, til þess er hann kom til tjarnar einnar og slökkti á sér eldinn. Morgnninn eftir hitti hann bónda einn, er sagði, að sverð hans mundi hafa dignað i eldinum, en Kári svaraði því, að það skyldi herða í blóði brennumanna. Sonur Kára, ungur sveinn, hafði brunnið inni, og þótti Kára sem hans yrði seint 32
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.