loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
ÍSLANDS SAGA RÍKISÚTGÁFA af brennumönnum taldi peninga. Kári veitti honum sömu skil og sögumanninum. Nefndi höfuðið tiu, er það fauk af bolnum. Eftir það fór Kári suður i lönd til Rómaborgar, kom að því búnu heim til Islands og lifði í friði það, sem eftir var ævinnar. (Njála 400—414.) Kjartan hét maður og var Ólafsson. Móðir hans var dóttir Egils Skalla-Grímssonar. Hann var mikill og sterkur, eins og verið hafði Egill, afi lians, allra manna fríðastur, mikilleitur og vel farinn i andliti, vel evgur. Mikið liár hafði hann og fagurt sem silki. Hann var vel vígur og syndur manna bezt, og allar íþróttir hafði hann mjög umfram aðra menn. Kjartan kom til Niðaróss i stjórnartíð Ólafs Trvggvasonar, og var konungur þá staddur í bænum. Einn dag' um haustið fer Kjartan og félagar hans að horfa á menn synda í ánni Nið. Einn maður lék þar miklu bezt. Kjartan fleygir sér út í ána að þessum manni, færir hann i kaf og heldur honum niðri um hrið. Þá linar Kjartan á takinu, og koma þeir upp. En er þeir hafa litla stund uppi verið, þrífur sá maður til Kjartans og keyrir hann niður og eru niðri eigi skemur en Kjartani þótti hóf að. Enn koma þeir upp og mæltust eigi við. Hið þriðja sinni fara þeir niður og eru þá miklu lengst. Þykist Kjartan aldrei hafa kom- izt í slíka raun. Þar kemur að lyktum, að þeir koma upp úr og leggjast til lands. Bæjarmaður spurði Kjartan að heiti. Hann svaraði þvi, en hirti ekki að spyrja neitt um leiknaut sinn, en hann mælti: „Bæði er, að þú ert gervilegur maður, enda lætur þú allstórlega. En eigi að síður skaltu vita nafn mitt eða við hvern þú hefur sund þreytt. Hér er Ólafur konungur Tryggvason.“ (Laxdæla 120—128.) 34
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.