loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
NÁMSBÓKA ------------------------------- ÍSLANDS SAGA erfitt að taka upp málið. Njáll réð Gunnari að riða vestur i dularklæðum við þriðja mann og nefnast Kaupa-Héðinn. Skyldi hann láta heimskulega, koma til Hrúts og látast nema lög af honum með því að stefna Hrúti í gamni um skuldina. Lagði Njáll orð i munn Gunnari og sá af hj'ggjuviti sínu, hverju Hrútur mundi svara, og fór allt sem Njáll hafði fyrir sagt. Gekk Hrútur í gildruna og var þó hinn vitrasti maður. (Njála 48—55.) " Snorri goði var systurson Gisla Súrssonar. Faðir hans var veginn fáum dögum áður en sveinninn fæddist. Snorri óx upp i fóstri. Hann fór utan, til Noregs, fjórtán vetra. Fékk hann allgóð fararefni frá móður sinni og stjúpa. Mjög var Snorri sparneytinn og fór vel með fé sitt. Eigi löngu siðar kemur hann heim úr sigling- unni og er þá illa búinn að vopnum og klæðum, svo að menn gerðu gys að og þóttust vita, að hann hefði illa farið með skotsilfur sitt. Þá um veturinn er hann á Helgafelli, en eigi kom þeim vel saman, stjúpfeðg- unum. Um vorið heimtar Snorri föðurarf sinn. Stjúpi lmns var allfús að greiða lausaféð, en vildi eigi skipta Helgafelli. Snorri bað liann virða landið svo dýrt sem hann vildi og væri lilítt því verði, hvor þeirra sem leysti jörðina. Bóndi hugsaði málið og hugði Snorra eigi hafa lausafé til að gefa fyrir landið, ef skjótt skyldi gjalda, og virti það mjög lágt, þvi að hann ætlaði sjálf- ur að kaupa. Snorri svaraði: „Þess kennir nú, frændi, að þér þykir ég févana, er þú leggur svo ódýrt Helga- fellsland. En undir mig kýs ég föðurleifð mína að þessu verði.“ Dró þá Snorri fram sjóð einn mikinn og galt féð, en stjúpi hans varð i burt að hverfa með allt sitt. Það var Suorri goði, sem svaraði ádeilum heiðinna
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.