loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
ÍSLANDS SAGA -------------------------------- RÍKISÚTGÁFA skarlatsskikkju, en Sigurður Irakonungur vildi gefa lionum tvö skip. Þá mælti féhirðir konungs: „Of mikið er það. Aðrir konungar gefa að bragarlaunum gripi góða, sverð eða gullhringa.“ Þá varð úr, að konungur gaf Gunnlaugi ný skarlatsklæði og gullhring. Hallfreður vandræðaskáld var i Noregi og hafði kristnazt fyrir fortölur Ólafs Tryggvasonar. Þá vildi hann flytja konungi kvæði, en Ólafur taldist undan að hlýða því. Hallfreður mælti: „Þú munt því ráða, en týna mun ég þá þeim fræðum, er þú lézt mér kenna. Eru þau eigi skáldlegri en kvæði það, er ég hef um þig ort.“ „Sannarlega máttu heita vandræðaskáld,“ mælti konungur, „og skal ég heyra kvæðið." Þá gaf Ólafur honum gott sverð. Margar aðrar gjafir þá Hall- freður fyrir kveðskap sinn: öxi silfurrekna, hjálm, skikkju, gullhring, sverð o. m. fl. Þó var enn betur laun- að, þegar skáldi var gefin upp dauðasök fyrir eitt kvæði. Svo fór Eiríki blóðöx við Egil Skalla-Grimsson, og voru þar þó ærnar sakir. Kvæði Egils heitir Höfuð- lausn og er snilldarverk. Flest íslenzku skáldin leituðu lieim til átthaganna, er þau höfðu hlotið frægð og fé erlendis. Þó ílendust fáeinir hinir beztu með erlendum konungum, urðu hirðskáld þeirra og virktavinir. Einn þeirra var Sighvatur skáld. Hann var svo mikill vinur Ólafs helga, að hann svaf í herbergi konungs. Sonur Ólafs var Magnús góði. Hann var i fyrstu harður og strangur við landsfólkið. Þoldu menn það illa og höfðu i heitingum að drepa Magnús, en enginn þorði að segja konungi, livar komið var. Þá orti Sighvatur kvæði, er hann nefndi Bersöglisvísur. Segir hann konungi um hug og áform bænda og til hvers muni leiða. Þá gefur hann konungi ráð og minnir hann á atvik úr sögu hinna fyrri
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.