loading/hleð
(53) Blaðsíða 49 (53) Blaðsíða 49
NÁMSBÓKA ÍSLANDS SAGA liraktir menn að liafa orðið þess varir. Þetta frétti vestfirzkur höfðingi, er hét Eiríkur rauði. Hann var vígamaður mikill og átti marga óvini, er sátu um líf hans, svo að honum þótti varla vært í landinu. Ivom Eiríki þá til hugar að leita þessa vestlæga lands og' festa þar byggð sína. Bjó hann nú skip sitt og sigldi í vestur frá Snæfellsnesi, og leið ekki á löngu, áður en hann sá jöklana á Grænlandi. Kom hann nærri austur- ströndinni, en mun hafa séð, að hún var óbvggileg sökum isa og jökla. Eiríkur hélt þá suður með ströndinni fvrir syðsta liöfða á Grænlandi og norður með landinu vest- anverðu. Fann liann þar marga, langa firði, vel bvggi- lega. Gengu inn frá þeim dalir, fagrir og grösugir. Skóg- ur óx i hlíðunum neðanverðum, en allt voru jöklar liið efra. Sjórinn var kvikur af fiski og selum, en gnótt fugla í björgum og úteyjum. Eiríkur vildi gefa landinu fallegt nafn, svo að menn fýsti þangað, og nefndi það Grænland. Hann kannaði landið allvel, en sigldi að þvi búnu lieim til íslands og sagði frá landafundinum. Svo fór sem Eirík grunaði, að marga fýsti til Græn- lands. Fóru 25 skip þangað frá íslandi hið næsta sum- ar og fylgdu tilvísun Eiriks, er þá fluttist vestur alfar- inn. Ekki koniust þó nema 14 af skipunum alla leið. Hin lentu í hafvillum og týndust eða sneru aftur til ís- lands. En þrátt fyrir þessar hrakfarir héldu Islendingar áfram Grænlandsferðum, og brátt var landið alnumið þar, sem landkostir leyfðu. Grænland var nokkurs konar Nýja-Island. Atvinnuvegir, byggingar, lög, venjur, mál og menning var hið sama i háðum löndunum. Eirikur rauði var þar mestur höfðingi, og að honum látnum héldust í ætt lians hæði völd og auður um langa stund. 49
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.