loading/hleð
(56) Blaðsíða 52 (56) Blaðsíða 52
ÍSLANDS SAGA -------------------------------- RÍKISÚTGÁFA ugasti spekingur.“ Þessi maður var Þorvaldur. Eigi undi hann þó til lengdar víkingalífinu. Fór hann suður í lönd og var þar skírður af Friðriki biskupi á Sax- landi. Þeir nrðn vinir, og gerði biskup það fvrir hænar- stað Þorvalds að fara með honum kristniboðsferð lil Islands. Lá Þorvaldi einkum á hjarta að snúa föður sin- um til kristinnar trúar og öðrnm landsmönnum, ef hann mætti. Þeir félagar koinu til Islands árið 981. Dvöldust þeir hinn fvrsta vetur hjá föður Þorvalds, skírðu hann og fiest lieimafólk lians. Um vorið fluttust þeir þaðan og bjuggu i fjögur ár á jörð einni þar i nágrenninu. Fóru þeir þaðan Ivristnilioðsferðir i ýmsar áttir, einkum um Vestur- og Norðurland, og sneru ýmsum með fortölum sinum. Var Þorvaldur túlkur, því að liiskup skildi eigi málið. Brátt óx þó óvild lieiðinna manna gegn þeim. I.ét höfðingi einn norðlenzkur gera um þá níðvisur. Þá vaknaði víliingseðlið í Þorvaldi, og drap hann nokkra af þeim, er mest liöfðu gert á liluta lians. Fór svo, að lieiðingjar gerðu þá útlæga úr landinu. Biskupi líkaði illa vígamennska Þorvalds, og varð það til þess, að þeir skildust. Fór biskup heim aftur til Þýzkalands, en Þor- valdur tók upp sína fyrri hætti. Fór hann suður í lönd, til Miklagarðs, og þá þar sæmdir af keisaranum. Síðan Jiélt Jiann til Rússlands, stofnaði þar klaustur og dó þar. Vel má vera, að hann hafi heldur viljað bera beinin á ættlandi sínu, en vitað, sem var, að hann mundi ekki eiga samleið með löndum sínum. Ólafur Tryggvason. Nú liðu 10 ár frá því, er Islendingar gerðu Þorvald og' Friðrik útlæga. Þá kom til rikis í Noregi Ólafur Tryggva- 52 ------------------------------------------------------
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.