loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
NÁMSBÓKA --------------------------------- ÍSLANDS SAGA son. Hann var manna glæsilegastur, mikill og sterkur, bjartur á hörund, eygður manna bezt, manna vopnfim- astur og svo vel að sér ger um allar iþróttir, að liann hitti aldrei neinn sér snjallari. Ólafur var vel viti bor- inn, ör i skapi, en grimmur og slægur, er því var að skipta. Hann liafði legið í víkingu um mörg ár, áður en bann varð konungur. Á Englandi kynntist liann krist- inni trú og lét skirast. Eftir það var trúboðið honum hið mesta áhugamál. Og er hann var orðinn konungur í Noregi, tók hann að kristna landsfólkið. Ekki hafði andi kristindómsins mýkt huga hans. Honum og mörg- um trúboðum þeirrar aldar var nóg, ef trúskiptingarnir voru skírðir og kristnir að nafninu til. Braut nú kon- ungur heiðingjana til kristni. Suma tókst honum og prest- unum að sannfæra að nafninu til. Aðra keypti hann með fégjöfum eða vegtyllum til að taka trúna, og suma hræddi liann og kvaldi, unz þeir létu undan í orði kveðnu. Við óvini sína var hann miskunnarlaus að vík- inga sið: brenndi þá, limlesti eða lét grimma hunda rifa þá sundur. Eigi var Ólafi nóg að kristna Noreg, heldur vildi hann einnig snúa Færeyingum, Islendingum og Grænlendingum til kristinnar trúar. Leifur heppni var á leið frá Noregi, nýskírður, er hann fann Vínland. Til Islands sendi konungur mann, er Stefnir hét. Hann var íslendingur og hafði lengi verið i ferðum með Þorvaldi víðförla. Honum var nauðugt að fara til íslands, en varð þó að beygja sig fyrir konungi sem aðrir menn hans. Stefnir var eitt ár á íslandi. Honum varð lítið ágengt við trúboðið. Tók hann þá það ráð að fara með flokk manna um landið og brjóta hofin, en brenna goð- in. Varð liann af þessu mjög óþokkaður af lieiðnum mönnum. Þá voru gerð á Alþingi þau lög, að hver sá, ---------------------------------------------------- 53
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.