loading/hleð
(61) Blaðsíða 57 (61) Blaðsíða 57
NÁMSBÓKA --------------------------------- ÍSLANDS SAGA lendingum, þeim er urðu fyrir reiði konungs haustið áð- ur, en heiðingjum mundi erfitt að ganga á móti giftu og vilja Ólafs konungs. En er þeir höfðu talað, urðu óhljóð og háreisti hvarvetna, þvi að kristnir menn og heiðnir sögðu sundur með sér lögum, friði og griðum. Þá kom sendimaður á þingið og kvað jarðeld upp kominn skammt frá Ingólfsfjalli og hraunið stefna á bæ eins hálfkristna goðans. Þá sögðu heiðingjar: „Ekki er und- ur, þó að goðin reiðist slíkum tölum.“ Snorri goði svar- aði: „Hverju reiddust goðin, er liraunið brann, sem nú stöndum vér á?“ Urðu nú flokkadrættir og viðsjár á þinginu. Síðu-Hallur var fj'rir kristnum mönnum, en Þorgeir Ljósvetningagoði fyrir lieiðingjum. Þeir voru háðir aldraðir menn, vitrir og góðgjarnir. Þótti þeim og mörgum liinna gæflyndari manna komið i óefni mikið og vildu fegnir koma á sáttum. Varð það úr, að Hallur og Þorgeir sömdu með sér, að Þorgeir einn skyldi segja upp sáttagerðina, og lofuðu háðir málsaðilar að iialda þá sætt, er hann gerði. Skyldu báðir málsaðilar fá nokkuð af því, er þeir vildu: kristna trúin verða lög- lielguð, en kristnu mennirnir ganga undir hið verald- lega vald fornu goðanna. En fáir vissu um samkomu- lagsatriðin. Þorgeir hugsaði mál sitt vandlega í tvo daga, en kvaddi þá allan þingheim saman og talaði frá Lög- bergi: „Vér skulum allir,“ sagði hann, „hafa ein lög og einn sið. Það mun verða satt, er vér slítum i sundur lögin, að vér munum slita og friðinn.“ Þá hauð hann, að allir menn, sem óskírðir voru, skyldu skírast og taka kristna trú. En heimilt var mönnum að hera út börn, éta hrossakjöt og hlóta á laun, ef eigi varð sannað með vottum. Margir lieiðnir menn þóttust sviknir af Þor- geiri, en sættu sig þó við orðinn lilut. Bót í máli var, •"--------------------------------------—-----------— 57
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.