loading/hleð
(62) Blaðsíða 58 (62) Blaðsíða 58
ÍSLANDS SAGA -------------------------------- nÍKISÚTGÁFA að þeir máttu blóta á laun og halda ýmsum heiðnum venjum. Þá voru og sumir deigir að beitast móti kristn- inni, af þvi að þeir áttu vandamenn í haldi hjá Ólafi konungi. Enn voru og sumir af höfðingjum landsins, sem heldur vildu beygja sig fyrir konungi í trúmálun- um en hætta á, að hann legði landið undir sig, um leið og hann kristnaði það. Fór þvi svo, að þingi lauk frið- samlega. Prestar Ólafs konungs skírðu heiðingjana, suma á Þingvöllum, en fleiri þó við heitar laugar skammt frá. Síðan voru hofin brotin niður, og gekk Þorgeir þar á undan. Þegar hann kom heim af þinginu, kastaði liann goðunum úr hofi sínu í foss i Skjálfanda- fljóti, sem siðan heitir Goðafoss. — Fregnin um kristni- tökuna barst til Noregs snemma um sumarið, og varð konungur glaður við. Litlu síðar lagði hann af stað í Vindlandsferð sína og féll þá á áliðnu sumri árið 1000. (Njála 142—153.) Kaþólska kirkjan. Þegar íslendingar tóku kristni, voru liðnar þvi nær tiu aldir frá því, að Kristur flutti boðskap sinn. Þennan langa tíma höfðu kenningar hans verið að berast vestur og norður um álfuna, unz þær komu til Norðurlanda. En á þessu ferðalagi hafði kristnin breytzt til stórra muna, gruggazt eins og fjalla- lækur, sem seytlar gegnum leirmýri, litazt af grimmd og fávizku hálfvilltra þjóða eins og sólargeisli, sem fellur gegnum litað gler. Kristnin var orðin að hálfandlegu og hálfveraldlegu félagi, kaþólsku kirkjunni. Hún hafði lagað sig eftir mönnum, sem hún vildi drottna yfir, en um leið týnt miklu af göfgi sinni. Á íslandi var kirkjan litilþæg i fyrstu. Hún krafðist, að menn viðurkenndu, að þeir væru lcristnir, og létu skírast. Beztu menn heiðninnar höfðu snúizt vegna sannra yfirburða kristninnar. En allur fjöldinn hafði látið undan síga af rænuleysi eða ver- aldarhyggju. Fyrstu áratugina eftir trúarskiptin náði kristnin engum tökum á huga þjóðarinnar. Menn sáu helzt og virtu hinti 58 ------------------------------------------------------
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.