loading/hleð
(63) Blaðsíða 59 (63) Blaðsíða 59
NÁMSBÓKA ---------------------------------- ÍSLANDS SAGA ytri búning: skrautið i kirkjunni, skrúða prestanna, klukkna- hringingar, kórsönginn, angan reykelsisins og hið bjarta skin ljósanna. Dýr'lingadýrkunin létti trúarskiptin þeim, sem vanir voru að trúa á og tilbiðja marga guði og hafa myndir af þeim. Dýrlingarnir voru nokkurs konar hálfguðir, verur, sem stóðu mitt á milli guðs og manna og áttu vingott við báða. Næst á eftir kristnitökunni voru kirkjubyggingar helzta áhugamál for- göngumanna kristninnar. Margir af goðunum byggðu kirkjur í stað hofanna. Það var að visu ekki lögboðið, en nokkurs konar siðferðileg skylda, að þeir sæju þingmönnum sínum fyrir guðs- húsum, er hofin voru rifin. En öllum var frjálst að reisa kirkj- ur, og klerkarnir ýttu undir menn í því efni með því fyrirheiti, að hver maður skyldi jafnmörgum mönnum eiga rúm i himna- ríki og standa mættu í kirltju þeirri, er hann léti gera. Mjög mikill skortur var á lærðum kennimönnum, og var i fyrstu varla völ á nema útlendum prestum. En til þess að bæta úr þessu tóku margir goðar vigslu og höfðu prestskapinn i hjáverkum eins og blótmennskuna áður. Aðrir kirkjueigendur fengu sér leigupresta, sem voru að jafnaði mun lakar menntir en goðarnir. Þannig var kirkjan í rúma hálfa öld skipulagslaus, sundraðir frikirkjusöfnuðir viða um land, dálitið af lélegum prestum og áhugalitlum söfnuðum, biskupar engir nema einstöku erlendir farandprestar, sem komu til landsins við og við og önnuðust sum biskupsverk, t. d. vígslu kirkna og presta. Ólafur helgi og íslendingar. Nokkrum árum eftir -í'all Ólafs Tryggvasönar kom tií ríkis í Noregi frændi hans, Ólafnr Haraldsson. Hélt hann áfram kristniboðinu i líkum anda og fyrirrennari hans. Ólafur hlandaði sér nokkuð i kirkjumál á Islandi, gaf meðal annars við í kirkju á Þingvöllum og klukku mikía i þá kirkju. Hann hændi að sér marga íslenzka höfðingja með vegtyllum og vingjöfum. Það var eitt sinn við liirð Ólafs lielga íslendingur, er Þórarinn hét Nefj- ólfsson. Hann var vitur maður, en frámunalega ljótur, einkum mjög illa limaður. Þórarinn svaf í herbergi kon-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.