loading/hleð
(64) Blaðsíða 60 (64) Blaðsíða 60
r ÍSLANDS SAGA --------------------------------RÍKISÚTGÁFA ungs. Einn morgun vaknar konungur og sér, aö Þór- arinn hafði rétt annan fótinn undan klæðum. „Yakað hef ég um hrið,“ mælti hann, „og séð þá sýn, er mér þykir mikils um vert, en það er mannsfótur sá, er ég livgg, að enginn skal hér í kaupstaðnum jafnljótur vera.“ Þórarinn kvað þar annan finnast mundu ófegri, og nú veðja þeir. Þá brá íslendingurinn hinum fætinum undan klæðinu og mælti: „Sjá nú hér, konungur, annan fót, og er sá því ljótari, að af er ein táin.“ Konungur svarar: „Víst er hinn fóturinn þvi ófegri, að þar eru fimm tær ferlegar, en hcr eru fjórar.“ Ólafur sendi Þórarin þenn- an síðar til íslands. Hann féklc hraðbyri svo mikið, að liann sigldi frá Þrándheimi til Eyrarbakka á átta dægr- um. Þing stóð þá yfir. Þórarinn reið þangað, gekk til Lögbergs, bað sér hljóðs og mælti: „Ég skildist fyrir fjórum nóttum við Ólaf konung. Sendi hann kveðju hingað til lands öllum mönnum, bæði höfðingjum og al- þýðu, og það með, að liann vill vera yðar drottinn, ef þér viljið vera hans þegnar, en hvorir annarra vinir og fulltingismenn til allra góðra hluta. Þá bað konungur enn, að landsmenn vildu gefa honum Grímsey.“ Flestir höfðingjar tóku vel þessari málaleitun. Þótti Guðmundi hinum ríka sem sér mundi mætari vinátta konungs en það útsker. Þá var Einar Þveræingur, bróðir Guðmund- ar, kvaddur til málanna. Hann kvað ráðlegra að ganga eigi undir skattgjafir og álögur konungs. „Munum vér eigi það ófrelsi gera einum oss til handa, lieldur bæði oss og sonum vorum og svo allri ætt vorri, þeirri er þetta land byggir, og mun ánauð sú aldrei hverfa af þessu landi. En um Grimsey er það að ræða, ef þaðan er eng- inn hlutur fluttur, sá er til matfanga er, þá má þar fæða her manns. Og ef þar er útlendur lier og fari þeir með 60
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.