loading/hleð
(71) Blaðsíða 67 (71) Blaðsíða 67
NÁMSBÓKA ------------------------------------ ÍSLANDS SAGA ins. Einstöku menn sváfu i lokhvílum. Það voru smáklefar, þiljaSir af við annan skálagaflinn. Venjulega lágu leynidyr úr lokrekkjunni i skotið eða i jarðgöng, sem lágu i hús úti á túni eða skóga. Kom þetta sér vel fyrir ójafnaðarmenn, sem áttu marga' óvini. Enginn vissi um umbúnað þann, sem var i lok- rekkjunni, nema sá, sem þar svaf, og ef til vill hans nánustu. En lokrekkjurnar voru ekki mjög algengar. A flestum bæjum sváfu hjónin, börn þeirra, vinnufólkið og þrælarnir i sjálfum skálanum, þó að misjafnlega vel væri um rúmin búið. Á dag- inn var lítið gengið um skálann nema af þræJunum, sem átlu varla annars staðar athvarf, þegar þeir voru innan bæjar. (Reykdæla saga 92—98.) Eldhúsið. Það var þriðja herbergið i bænum. Þar var allur matur soðinn í pottum og kötlum á steinhlóðum. Þar starfaði kven- fólkið að búverkum mikinn hluta dagsins. Karlmenn komu þar lítið nema aumingjar, sem lágu i öskustó. Búrzð var áfast eldhúsinu, stundum i álmu við aðalbæinn. Þar voru geymdar matarbirgðir og þangað bornir pottar og katlar úr eldhúsinu, áður en skammtað var. Baðstofan. Fornmenn voru hreinlátari en íslendingar hafa verið siðar á öldum. Baðstofa eða baðhús var á flestum bæjum. Það var stundum niðurgrafið eins og kjallari, en líklega oftar afhýsi á bak við bæinn. Þar voru hlóðir inni. Þegar menn fóru i bað, var lagt að i hlóðunum, unz steinarnir allt i kring voru gló- andi heitir. Þá var hellt vatni á steinana, en af hitanum mynd- aðist mikil vatnsgufa, og fyllti hún baðstofuna. Mátti auka eða minnka hitann að vild með þvi að gefa á mikið eða litið. í þessum mikla hita urðu baðgestirnir rennandi sveittir, og þótti það hin mesta hressing eða heilsubót. Ef til vill hafa þeir nuddað sig með hrískvistum í baðinu, eins og Finnlend- ingar gera enn í dag. (Vígastyrs saga 8—9.) Landbúnaður. Þá eins og fram á siðustu tima var sveitabúskapur helzta at- vinnugrein landsmanna. Bændur áttu mikinn fjölda nautgripa, ------------------------------------------------------- 67
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.