loading/hleð
(80) Blaðsíða 76 (80) Blaðsíða 76
ÍSLANDS SAGA------------------------------------- RÍKISÚTGÁFA að liðin er fyrsta vikan af september, þykir óráðlegt að leggja í haf frá íslandi. Þess yegna koma skipverjar sér fyrir til vetur- vistar hjá ýmsum bændum í héraðinu. En áður en skipshöfnin skilst að og dreifir sér i vetursetu, verður að ráða skipinu til hlunns. Það er dregið upp á þurrt land og gert við bilanir. Skipið er tjargað, síðan hlaðið utan um það byrgi úr grjóti og torfi og stundum þakið yfir. Um veturinn taka skipverjar þátt í gleði heimilanna og sveitanna, segja sögur úr fjarlægum löndum og ganga að leikum. Á áliðnum vetri fer stvrimaður að innheimta skuldir sínar og flytja varninginn allan til skips, og einhvern vordaginn leggur skipið frá landi. Ef til vill stend- ur þá á þilfarinu unglingur, sem um veturinn hefur hlustað hugfanginn á sögurnar um fjarlægu löndin, og er nú á leið út í heiminn til að leita sér fjár og frama. Þannig fara margir ungir menn utan og eru i kaupferðum um stund. En með aldr- inum þreytast þeir þó á sífelldu ferðalagi. Þeim hefur græðzt fé, og þess vilja þeir njóta heima í ættlandinu. Þá selja far- mennirnir skipin og kaupa sér jarðir. En smátt og smátt ganga gömlu skipin úr sér og eru höggvin í eldinn, og fyrir efniviðar- leysi urðu ekki gerð önnur í þeirra stað á íslandi. Með timan- um hætta íslendingar meira og meira að stunda siglingar, og verzlunin kemst í hendur Norðmanna. V. Trúarbrögð fornmanna. Ásatrúin. Fornmenn trúðu á marga guði, er þeir nefndu æsi. Óðinn var æðstur þeirra og ættfaðir flestra annarra guða. Guðirnir höfðu skapað jörðina og mennina. Þeir lijálpuðu þeim mönnum, er tignuðu þá réttilega, og eftir dauðann lifðu sálir vel trúaðra manna í samneyti við guðina. Óðinn var yfirguð. Hann var framsýnn og ráðslyngur, en þó ekki alvitur, enda yfirsást lionum stundum eins og mönnunum. Frigg hét kona hans. Þeirra son var Baldur, hinn hvíti og góði ás. Honum vildi eng- 76
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.