loading/hleð
(81) Blaðsíða 77 (81) Blaðsíða 77
NÁMSBÓKA -------------------------------- ÍSLANDS SAGA inn hlutur mein gex-a. HöfSu allir heitið því nema lítil planta, sem heitir mistilteinn. Aðrir synir Óðins voru Þór, Týr, Heimdallur og Höður blindi. Þór var ákaf- lega sterkur, en heldur einfaldur. Hann hafði að vopni hamarinn Mjölni og harði með honum alla óvini guð- anna, sem hann náði til. Týr var orustuguð. Heimdallur var útvörður guðanna. Hann sá jafnt á nótt sem degi og heyrði gras gróa og ull vaxa á sauðum. Ef hætta var á ferðum, blés hann í horn sitt, svo að guðirnir urðu varir við. Höður var blindur, og varð það til óheilla. Njörður var siglingaguð. Hann réð fyrir vindi, sjó og eldi. Freijr var l)únaðarguð. Hann réð fyrir regni og skini sólar og öllum jarðargróða. Freijja var ástar- gvðja. Sköpun heimsins. í upphafi var til jötunn mikill, er liét Ymir. Síðar urðu til guðlegar verur: Óðinn og bræður hans. Bræður þessir drápu jötuninn og gerðu úr honum heim allan: jörðina úr holdi hans, björgin úr beinunum, himininn úr hauskúpunni, skýin úr heilanum, skógana úr hárinu og sjóinn úr blóðinu. Þá lyftu þeir jörðinni úr djúpinu, og er sólin skein á liana, kviknaði líf á steinunum. Bræð- urnir fundu tvö tré á sævarströndu og gerðu úr þeim karl og konu, er urðu foreldrar mannkynsins. Skjótt dreifðist mannfólkið um jörðina, en i miðjum mann- heimi stóð guðahorgin Ásgarður, fögur mjög og ramm- lega girt. Þar átti hver guð sinn bústað. Óðinn hjó i Val- höll og með honum allir vopnbitnir menn. 77 i
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.