loading/hleð
(88) Blaðsíða 84 (88) Blaðsíða 84
ÍSLANDS SAGA HÍ KIS ÚTGÁFA dómstól fyrir allt landið til að skera úr deilum milli goðanna innbyrðis eða manna, sem voru ekki í sama goðorði. Þess vegna komu helztu menn landsins sér saman um, að nauðsynlegt væri að koma á löglegu skipu- lagi, eins og aðrar þjóðir liöfðu. Yar þá afráðið að senda einhvern greindan og gætinn íslending til að kynna sér lög og stjórnarskipun Norðmanna og fá hann síðan til að gera uppkast að stjórnarskrá lianda Islendingum. Þessa ferð fór sá maður, er ÚIfljótur hét. Hann var þá atdraður bóndi á Austurlandi. Úlfljótur fór til Noregs og var þar i þrjú ár við að kynna sér stjórnarhætti lands- ins. Grímur geitskór liét fóstbróðir Úlfljóts. Hann ferð- aðist um allt iandið til að velja þingstaðinn lianda Is- Jendingum. Grímur valdi Þingvelli, og voru þeir síðan liöfuðstaður landsins i nærri níu aldir. Þegar Úlfljótur kom heim, bar liann tillögur sinar undir helztu menn landsins, og munu þær hafa verið samþykktar með lithun eða engum Jjreytingum. Þá kunnu menn á Norð- urlöndum ekld að slvrifa, svo að Jög ÚJfljóts voru eigi skrifuð fvrr en Jöngu siðar. Lögfróðu mennirnir urðu að leggja þau á minnið. Lög Úlfljóts og stjórnarskipun voru samþykkt á Alþingi árið 930. Þingvellir. Allir menn eru samdóma um, að Grímur hafi valið þingstað- inn ágætlega, því að bæði er staðurinn fallegur og þangað lá, að heita mátti, þjóðleið úr hverjum fjórðungi. Þingvallasveitin mun vera afarmikið jarðfall, eins og Jónas Hallgrímsson segir í kvæðinu Skjaldbreiði. Hefur vatn safnazt í suðurhluta jarð- fallsins, og er þar nú Þingvallavatn, „djúpið mæta mest á Fróni.“ En norðan við vatnið er margsundursprunginn, víðáttu- mikill hraunfláki, sem hækkar frá vatninu norður til fjallanna. Allt i kringum byggðina, vatnið og hraunið standa mörg ein- stök fjöll og tindar eins og „risar á verði“. Er óvíða á landinu 84
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 84
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.