loading/hleð
(91) Blaðsíða 87 (91) Blaðsíða 87
NÁMSBÓKA -------------------------------------- ÍSLANDS SAGA árþingr, örstutt ofan við Hvanneyri. Þórsnesþing, skammt frá Stykkishólmi, elzta þing á landinu. Húnavatnsþing á Þingeyrum. Hegranesþing í Hegranesi við SauSárkrók. Vaðlaþing hjá Kaup- angi viS Akureyri. Þingeyjarþing á Þingey í Skjálfandafljóti, lítiS eitt neSan viS GoSafoss. Múlaþing i Þingmúla i SkriSdal. Alþingi. ÞaS var háS á Þingvöllum seint í júní á hverju ári. Þá voru vorþingin um garS gengin heima í sveitunum, fjallvegir orSnir færir og gróSur kominn í Þingvallaskógana. Jafnan riSu margir til þings, fyrst og fremst goSarnir og þingmannaliS þeirra og fjöldi annarra manna, sem erindi áttu eSa fóru sér til skemmt- unar. Næstum allir komu riSandi, og var hestanna gætt í ná- grenninu, meSan á þingi stóS. Sumir fluttu meS sér tjöld og bjuggu i þeim um þingtímann, en flestir, einkum goSarnir, áttu búSir, sem stóSu ár frá ári. BúSirnar voru tóftir úr grjóti og torfi og þaldausar nema um þingtímann. Þá var tjaldaS yfir þær meS vaSmálum. Enn fremur var tjaldaS meS vaSmálum innan á veggina. Hver maSur, er til þings reiS, átti heimtingu á aS fá aS búa ókeypis í biiS goSa síns. Má þvi nærri geta, aS búSir goSanna hafa veriS mjög stórar, þvi aS þeir drógu oft aS sér fjöl- menni, er þeir áttu í deilum viS volduga óvini. Fyrsta verk hvers goSa, er til þings kom, var aS láta hreinsa búSartóftina og tjalda hana, þá aS koma vistum fyrir, sjá um, aS matur væri soSinn og allur beini veittur förunautunum, hestum komiS á haga og þeirra gætt. AS þvi búnu byrjuSu þingstörfin. (Njála 342—353.) Lögréttan. Hún samdi lög landsins eins og Alþingi nú á dögum, og hún ein gat breytt eSa numiS úr gildi eldri lög. Lögréttan átti á söguöldinni setu austan árinnar á völlunum. Þar voru hlaSnar úr grjóti og torfi þrjár hringmyndaSar sætaraSir og örskammt á milli bekkjanna. Á hverjum þessum hringpalli skyldu geta setiS 48 menn. Þegar lögréttan starfaSi, settust allir 39 goS- arnir á miSbekkinn og enn fremur 9 menn aSrir, sem kalla mætti goSagildi. Svo stóS á þeim, aS úr NorSlendingafjórSungi voru 12 goSar, en ekki nema 9 úr hverjum hinum fjórSungn- um. GoSarnir af Austur-, SuSur- og Vesturlandi máttu bæta viS
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (91) Blaðsíða 87
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/91

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.