loading/hleð
(93) Blaðsíða 89 (93) Blaðsíða 89
NÁMSBÓKA --------------------------------—- ÍSLANDS SAGA greindi á um, hvað væri rétt lög. Var lögsögumaðurinn skyldur að skera úr þeim þrætum, hvort heldur var á þingi eða heima i héraði. Annað vald hafði hann ekki milli þinga umfram aðra höfðingja. Lögberg-. Það var annar frægasti staður Alþingis. Lögberg, ætla menn nú, að verið hafi á austurbarmi Almannagjár, nokkru vestan en Öxará fellur úr gjánni niður á vellina, þar sem Alþingi var háð árið 1930. Þaðan hallar ofan að ánni, og á tungunni milli ár- innar og gjárinnar eru búðarústirnar flestar. Er sýnilegur forn vegur upp í gjána hjá Lögbergi, en þar fram undan, litlu nær vatninu, hefur verið brú á ánni og lögréttan háð á völlunum hinum megin Öxarár. Enginn ræðustóll gat verið hetri en Lögberg. Hér safnaðist þingheimur saman uppi i Almannagjá, en hún er hér allbreið og sléttlend og rúmar mikinn mannfjölda. En hvert orð, sem af Lögbergi er talað, bergmálar hátt og snjallt út yfir gjána frá hamraveggnum, sem gnæfir hátt við loft gegn Lög- bergi. Á Lögbergi stóð lögsögumaðurinn, er hann sagði upp þingsköpin, lögin og ályktanir lögréttunnar. Þangað gekk allur þingheimur i skrúðgöngu i þingbyrjun. Þar auglýstu menn ýmis- legt, sem kom þinginu ekki við, en ætlazt var til, að margir viss'u, t. d. um hólmgöngur milli merkra manna, stór heimboð o. s. frv. (Njála 21—22, 291.) Fjórðungsdómar. Alþingi hafði tvenns konar vald. Það gat búið til lög, og það gat dæmt eftir lögunum. Lögréttan hafði löggjafarvaldið, en fjórð- Ungsdómarnir og siðar jafnframt fimmtardónmrinn dómsvaldið. Fjórðungsdómarnir voru fjórir, og sátu níu dómarar i hverjum þeirra. Skyldu goðarnir, sem sæti áttu í lögréttu, nefna menn i dóminn. Hver dómur átti einungis að dæma mál úr þeim fjórð- ungi, sem hann var kenndur við. Reyndar hefði mátt hafa einn dóm fyrir allt landið. En hann hefði orðið seinvirkari en þessar fjórar nefndir, sem störfuðu samhliða, og þar að auki var þá hætt við, að sumir dómararnir væru ekki nógu kunnugir til að dæma i málum, sem hefðu gerzt fjarri átthögum þeirra. Hvert mál var þess vegna sótt í dóm þess fjórðungs, þar sem verjandi ------------------------------------------------------89
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 89
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.