loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 um dauðra manna grafir, og báruð hana í fietta hús, sem kennt er við drottinn dýrðarinnar, guð yfir öllu, lifandi og ríkjandi að eilífu. Ogf)jer skuluð ekki geta minnzt svo á fiessa atburði, að þjer ekki um leið minnizt hins frandiöna, getið hans að góðu og tjáið fyrir niðjum yðar, að hann liafi verið fyrirmynd æskunnar í sið- prýði. En af f)vi að jeg hef talað um tima drott- ins hjá oss við fietta tækifæri, þá minnir f>að mig á, að ekki nægir, að vjer einungis geym- um minningu hins framliðna, að því leyti sem hún heyrir jörðunni til; vjer verðum einnig að geyma hana að f)ví leyt.i sem hún heyrirliimn- um til, fyrst hann er og sjálfur til hiinins far- inn. Drottinn hefur hjer kallað til sín einhvern hinn ágætasta æskumann skólans; f>etta skil jeg j)á svo, sem hann með burtköllun haris, hafi viljað draga lijörtu bræðra hans burt frá jörðunni og benda f)eim upp til sín. Drottinn vissi f)að, vinir mínir, að þjer elskuðuð þenna skólabróður yðar; hann vissi það þá líka, að elskan mundi gjöra yður Ijíift, já mundi knýja yður til að fylgja honum i anda upp til hans og yðar föðurhúsa. Drottinn hefur nú gefið horium þar hjá sjer eilíft jólafri og eilífa jóla- gleði, fretta hvorttveggja sem jrjer eigið nú lika von á um þessa daga, en hvorki eilíft nje ó- rnengað. jþað er þá eins og liinn himneski


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.