loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 (Latínan snúin á íslenzkn); f Til minningar um andaðan æskumann, Jón Jónsson, lærisvein í Reykjavíkurskóla, fæddan 15. desemb. 1831, dáinn 13. des. 1853. 3>aÖ guÖdómsafl, sem opt hefur verið kveð- ið um, sem hraðar sjer til skugganna, sem er öllum búið, annaðhvort seint, eða með hinum fyrstu geislum morgunsólarinnar: Æ, það vekur stunur í djúpum andans, og döggvar hörpuna með tárum; Apolló knýr hina gullnu gígju, svo hún grætur uiulir skugga sýprusviðarins.


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.