loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 mikið af refaskinnum, hvala- og rostungatennum, sem þeir brúkuðu áður í öngla sína. Allir komu aptur að miðjum degi hlaðnir af fiski. fe.ir Parmes brendu skóg til kola ; smíðaði Parmes þá marga öngla og annað, sem þurfti; voru þeir Sindok og Tókuk honum þægir og handhægir til þess sem vildi. en þær báðar störtuðu við elda og urðu strax fullnuma í því. J>að furðaði Parmes, hvað þetta fólk þurfti lítið að sofa. 13. KAP. Eitt kvöld um haustið sá Parmes marga af landsbúum ganga til fjalla. Snemma morguns fóru þeir Sindok og Tókuk til þeirra, en er liðið var á dag, komu þeir báðir aptur og ráku marga sauði og ljetu þá inn um kvöldið, og slátruðu þeim strax um morguninn. fað þótti Parmes fásjeð að þeir hirtu allt blóð ; alt þetta slátur báru þeir til hans, en þeir Nilles söltuðu og reyktu síðan. þ>að fje var smátt vexti, en feitt. Um veturnætur hófst mikill kukli, en þeir kyntu eld til hlýinda sjer, var þá og fullgjörður skálinn. Landsbú- ar eltu þá skinn og saumuðu til fata eða reru til fiskjar, þá gaf, og skutu seli. Ekki vildu landsmenn selakjötið þegar þeir fóru að venjast betri mat. Sveinninn litli vildi aldrei skiljast við Parmes ; þótti honum líka vænt um drenginn og ljet hann sofa hjá sjer, klæddi hann upp á sinn móð og kendi honum málið ; var hann mikið fyr fullnnma í því enn eldra fólkið. Stúlkan Perek var og gædd miklum skilnings- gáfum ; var hún mikið fylgispök við Nilles; tók Parmes hon- um sterkan vara fyrir allri óleyfilegri umgengni með henni. Parmes var mjög siðavandur að hýbýlaháttum ; hjelt hann bænir hvern helgan dag, líka kvöld og morgna. þ>egar þeir sungu á bækur, söng landsfólkið með og hafði alt eptir, er það kom tungunni að; svo fór um síðir að hvor skildi annan ; 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.