loading/hleð
(13) Blaðsíða 11 (13) Blaðsíða 11
11 sem sentla heftan upp sínar andvarpanir í himininn til hans, {tau gjöra það í þeirri elskunni, sem yfir- grípur allt þaft, er heilagt er í líferni mannsins, sem tengir og styrkir þaft band, er sameinar Guð og hans börn, sameinar himin og jörft. eílist Gufts dýrft, þegar allt það, sem hér verftur framborift, til þess að lofa liann og ákalla, öll þau bænar andvörp, sem þér sendift upp héftan, koma af þvi hjartalagi, sem gagntekift er af trúnni á hann, trúnni, sem er sú mannimim innrætta vissa, að hann heyri Gufti til, sem lætur hann ekkerthugsa, ekkert tala eftur gjöra, nema í hans nafni, í honum, sem er hér fyrir ofan. 3>á eílist Gufts dýrft fyrir þaö allt, erhér framfer, þeg- ar einnighið ytra berþaft meft sér, aft hér er komið og verift í nafni Drottins, til þess aft lofa hann og ákalla; þegar alls þess er gætt, einnig í hinni ytri siðseminni, sem auðkenni þessar hinar heilögu at- hafnirnar frá hinum hversdagsligu, þær helgu sam- konmrnar frá öftrum, hinum veraldlegu. Og gefi Guft, liann sem gefur allt gott, gefi hann, að alls þessa sé gætt af þeim, sem koma hér saman, þá hefir hann og heyrt vora hjartans bæn, þá er hans auga opift yfir þessu húsi; þá annast hann af föðurlegri náft hina andlegu, eilifu bygg- ínguna, það musteri sitt, sem þetta hið jaröneska á að þjóna. Ðrottinn! pitt ciur/a sé opið nótt og dag yfir pessu húsi! Eins og vér af hjarta biftjum þessa í andlegu tilliti, svo biðjum einnigtil Drottins, að hann varðveiti þessa hina jarðnesku byggínguna, sem vér helgum honum. Eins og vér elskum hann, svo get- um vér ekki annað en elskaft það húsið, sem er helgaö til hans dýrkunar. Vér elskum það, því þar getum vér vænt, að hans blessaða lifsins orð búi ríkuglegast á meðal vor, þar höfum vér von um aö


Ræða við vígslu Stafholts kirkju

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Stafholts kirkju
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.