loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
12 komast í nánasta sameiníngu við hann, að meðtaka pantinn hans óendanlegu elsku og trúfesti við oss. Tilvera þessa húss er samtengd voru lijarta, svo lengi sem það hefir sína gleði, sína svölun og sinn frið í því að lypta ser til Guðs, að vera í þeim hlut- um, sem hans eru og umgángast hann. jiví biðjum vér hann, hvers dýrð að á að húa í þessu liúsi, að varðveita það, að láta það aldrei standa í eyöi fyrir öldum né óbornum; lieldur þó það eldist og fyrnist við tímans lengd, ogtaki þáttí sameginlegum kjörum allra jarðneskra hluta, þá megi það jafnan veglegra ogveglegra rísa upp aptur,, þeiin til gleði, sem það er setlað til andlegrar nytsemdar, en hans nafni til lofs og dýrðar, sem allt á að vegsama á himni og jörðu. Og sé sú bæn, sem vér framberum hér í dag, náðarsamlega heyrð af Drottni, þá mun það og ræt- ast, sem hann hefir sagt, og vér heimfærum uppá þetta liús, að her sJculi hans nafn vera, það nafn, sem er yfir öllum nöfnum. Vor þánki getur ekki yfirgripið Guðs veru, og þvi siður innibyrgir hann nokkurt það hús, sem með höndum er gjört — það eitt er, sem vér getum vænt, og um það biðjum vér í Jesú nefni, að hér megi jafnan búa með oss heiður og vegsemd hans dýrðlega nafns, að hér búi ríkuglega hið blessaða orðið, sem útbreiðir hans dýrð um heiminn. Og þetta mun þá ske, þegar hans auga er jafnan opið yfir þessu húsi, þegar liann gefur sina náð þeim sem kenna hér hans orð, og eins þeim sem heyra það, að þeir geymi það í góðu og siðsömu hjarta — þegar hann ber föðurlega um- önnun fyrir, að liér sé stöðuglega niðursáð því hinu góða sæðinu, og eins að það falli í góða jörð, þar sem það beri ríkuglega ávexti réttlætis og lielgunar fyrir Guði. Og í þessari von og þessu trausti, og í nafni


Ræða við vígslu Stafholts kirkju

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Stafholts kirkju
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.