loading/hleð
(7) Blaðsíða 5 (7) Blaðsíða 5
Fil þín, himneski Faðir! upplyptu sér vorar saung raddir, til þín uppstigu andvarpanir vorra lijartna. Æ! lát þær finna miskunsamlega álieyrn fyrir þér— eins og vér í trúnni leitum þin og þinnarguð- dómsnálægðar, svo vertú, alvaldi Guð! oss hvergi fjarlægur. sem megnar alla hluti með orði þins kraptar, vertú í verki með oss, styrk þú með þín- um krapti af hæðum veikleika vorn — blessa og lát þér vel þóknast þá heilögu athöfnina, sem hér skal fara fram. Ilelga þú sjálfur með þinni bless- an af hæðum það liúsið, sem vér helgum hér í þinu nafni — lát það vera þína eginlega eign, sem ekkert vanheilagt, ekkert syndugt fái skilið frá þér. Lát það eíla þinn heiður, þina eilífa dýrð; lát það verða oss, sem tilbiðjum þitt lieilaga nafn, öíl- ugt rneðal til vorrar sönnu velferðar, til vorrar ei- lífu sameiníngar með þér. Bænheyr það fyrir Je- súm Krist. Amen! Einn missiristími er þegar umliðinn, síðan vér, elsk- uðu Guðs börn! komum seinast saman i þessu húsi. Vér urðum að sinni að slita vora samfundi — tím- ans fyrning hafði svo gengið yfir það Guðs muster- ið, sem líér stóð, að þeim varð ekki lengur haldið


Ræða við vígslu Stafholts kirkju

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Stafholts kirkju
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/8cf80a8a-2f33-4e07-8478-9d89221b5199/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.