(16) Blaðsíða 14
Snemma árs 1939 var Sigurður kominn til
Kaupmannahafnar og fyrir milligöngu Jóns Stefáns-
sonar og Júlíönu Sveinsdóttur komst hann þegar inn á
Konunglegu listaakademíuna og varð Kræsten Iver-
sen aðalkennari hans. Iversen, sem áður hafði kennt
Nínu Tryggvadóttur (og um tíma Svavari Guðnasyni),
var ágætur fulltrúi hins danska landslagsmálverks,
málamiðlunarinnar milli litbrigða jarðar og veðra-
brigða, og eitthvað af björtu, ögn skreytikenndu litrófi
hans síaðist á endanum inn í málverk Sigurðar. Sjálfur
taldi Sigurður sig þó hafa haft mest gagn af samtölum
við Iversen. Hann „... brýndi fyrir okkur að horfa á
hlutina, athuga þá, en ganga ekki framhjá þeim í
vana.... Málari hlyti ávallt að hafa augun opin, hlyti
ávallt að velta fyrir sér litum og formum, eins þó hann
væri ekki að vinna að ákveðinni mynd.“ (Steinar og
sterkir iitir, bls. 76)
Sigurður bjó í Kaupmannahöfn öll stríðsárin, en áhrifa
þeirra gætir tæpast í málverkum hans. Þangað var
hann kominn til þess að læra, til þess að „horfa á
hlutina, athuga þá“, fremur en að komast að endan-
legum niðurstöðum.
Á hinum frægu söfnum Kaupmannahafnar var ekki
eins mikið að sjá og fyrir stríðið, því dýrmætustu verkin
voru lokuð niðri í geymslum. Þó voru nokkrar myndir
eftir Matisse, Cézanne og fleiri meistara hafðar uppi
öðru hvoru undir lögregluvernd.
„í þá daga hélt ég mikið upp á Matisse og geri reyndar
enn, var einna hrifnastur af Matisse og Cézanne, en af
dönsku málurunum þótti okkur félögunum mest varið í
Giersing og Weie“. (Steinar og sterkir litir, bls. 77)
Sennilega eru það hinir þrír síðasttöldu, ásamt með
Iversen, sem mest lögðu af mörkum til mótunar hins
þroskaða myndstíls Sigurðar, eins og danskir gagn-
14
Sigurðsson arrived in Copenhagen early in 1939.
Through the intercession of Copenhagen-based pain-
ters Jón Stefánsson and Júlíana Sveinsdóttir, he was
immediately accepted for the Royal Academy’s art
school and entered an advanced class run by Kræsten
Iversen. Iversen was no stranger to lcelandic art
students, having taught painter Nína Tryggvadóttir
and, briefly, Svavar Guðnason. He was a typical
representative of the Danish school of landscape
painting, a master of the compromise between rock-
solid earth and fleeting light. Some of his bright and
decorative colours eventually entered Sigurðsson’s
paintings. Sigurðsson claims that he was more im-
pressed by Iversen’s talk than his teaching. “He ...
pressed us to look at things, and look again, never to
let looking become a routine .... He said that a painter
should never forget to use his eyes, that he should be
constantly aware of colours and forms, even while he
wasn’t working on a painting.” (Steinar og sterkir litir,
p. 76)
Sigurðsson lived in Copenhagen during the war years,
but at no point does the war enter his work. In any
case he had come to Copenhagen to “look at things,
and look again,” not to come to firm conclusions about
what he saw.
During the German occupation, Copenhagen’s
museums had a policy of displaying only a few of their
best pictures. The rest were kept under lock and key in
the vaults. Every so often, single Matisse or Cézanne
paintings were put on show, watched over by an
armed guard.
“In those days I was very impressed by Matisse, I still
am. I liked Matisse and Cézanne more than any other
artists. But of the Danish painters, we at the art school
were very keen on Giersing and Weie.” (Steinar og
sterkir litir, p. 77)
It is probably Cézanne, Giersing and Weie who have
contributed the most to Sigurðsson’s mature style, a
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Kápa
(46) Kápa
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Kápa
(46) Kápa
(47) Kvarði
(48) Litaspjald