(7) Blaðsíða 5
SELMA JÓNSDÓTTIR
Fáir íslenskir listamenn hafa á seinni áratugum notiö
jafn-almennra vinsælda starfsbræöra sinna og Sigurð-
ur Sigurðsson listmálari.
Kemur þar margt til, óvenjulegir persónutöfrar og
skemmtilegheit, ásamt velvild og ósíngirni. Sigurður
hefur þó alltaf farið sínar eigin götur í listinni, og ekki
fylgt ríkjandi stefnu sinnar kynslóðar. Hann hefur fyrst
og fremst fengist við hið stórkostlega viðfangsefni
íslenskt landslag og þar með verið trúr fyrirheiti sem
hann gaf ungur.
Á þessari yfirlitssýningu getur að líta árangurinn af
fjögurra áratuga glímu hans við þetta viðfangsefni, auk
uppstillinga, sem gerðar eru af næmri innlifun. Þá er
Sigurður einn merkasti portrettmálari síns tíma hér á
landi eins og sýningin ber með sér.
Starfsferill Sigurðar Sigurðssonar er að árum nær
jafnlangur starfsemi Listasafns íslands í þessu húsi.
Fer því vel á að síðasta yfirlitssýning safnsins á
þessum stað sé haldin honum til heiðurs.
AÐFARAORÐ
FOREWORD
Few contemporary lcelandic artists have received as
much acclaim from their colleagues as the painter
Sigurður Sigurðsson.
There are many reasons for his popularity, a charis-
matic personality, cheerfulness, and an unselfish,
philanthropic approach to life. However, Sigurður has
never followed the beaten track in his art and has been
independent of his generation’s consensus. He has
first and foremost addressed himself to the magnifi-
cent subject matter of lcelandic nature thus fulfilling a
commitment he made when he was young.
This retrospective exhibition of his works shows the
results of four decades wrestling with this subject
matter, as well as still-lifes remarkable for their
sensitivity. Sigurður is also the country’s most signifi-
cant portrait painter as the exhibition clearly demons-
trates.
Sigurður Sigurðsson’s career almost coincides with
the period The National Gallery of lceland has been
housed in the building where this exhibition takes
place. So it is appropriate that the museum’s final
exhibition before moving to its new premises in June
should be held in his honour.
5
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Kápa
(46) Kápa
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Kápa
(46) Kápa
(47) Kvarði
(48) Litaspjald