
(1) Blaðsíða 1
Skýrsla
um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík árið 1910.
Nafn þurfamannsins, ástæður og liversvegna styrkur er veitur. kr. au.
A. Meðgjafir með börnum innan 16 ára (45 börn) 3618 76
B. Þurfamennn eldri en 16 ára:
1. Þorsteinn Pálsson 182 50
2. Þórður Magnússon 182 50
3. Jón Th. Jósefsson 182 50
4. Guðbjartur Sigurðsson 182 50
5. Egill Diðriksson ■ geðveikir menn á Kleppi 182 50
6. Þorsteinn Sigurðsson 182 50
7. Einar Guðmundsson 182 50
8. Jóhanna Guðmundsdóttir 182 50
9. Ragnhildur Hjálmarsdóttir 182 50
10. Guðríður Einarsdóttir, legukostnaður á sjúkrahúsi á Akureyri 54 62
11. Helga E. Jóhannsdóttir, berklaveikur ómagi ... . 101 95
12. Jón Torfason, sjúklingur, gamalmenni, er alt árið var á sjúkrahúsi 437 85
13. Guðrúu Mattíasdóttir, fráskilin kona með 3 börn 50 00
14. Eyólfur Bjarnason, fastur ómagi, sjúklingur, gamalmenni 240 00
15. Margrét Guðmundsdóttir, ekkja með 5 börn á ómagaaldri. Hefir fastan
styrk, 40 kr. á mánuði, og húsaleigu að auki 606 00
16. Pótur Friðriksson, fastur ómagi, fábjáni 168 00
17. Diðrika Hölter, fastúr ómagi ... ... ... ... 216 00
18. Sigríður Magnúsdóttir, fastur ómagi 180 00
19. Guðmundur Jónsson, fastur ómagi 60 00
20. Guðrún Ófeigsdóttir, fastur ómagi 120 00
21. Magnús Magnússon, fastur ómagi 180 00
22. Guðrún Högnadóttir, fastur ómagi 45 00
23. Una Ása Ásgrímsdóttir, berklaveikur sjúklingur (dáin) 424 50
24. Hólmfríður Brandsdóttir, fastur ómagi 100 00
Flyt ... 4626 42