loading/hleð
(105) Blaðsíða 101 (105) Blaðsíða 101
101 JÓN ÓLAFSSON JÓN ÓLAFSSON Fæddur 20. mars 1850 á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði, Suður-Múlasýslu. For- eldrar Ólafur Indriðason prestur og Þorbjörg Jónsdóttir. Jón stundaði nám í Lærða skólanum 1863-1868 en tók ekki stúdentspróf. 17 ára varð hann ritstjóri að handskrifuðu blaði skóla- pilta sem hét Fjölsvinnur. Jón var stofnandi og ritstjóri margra tímarita, ýmist einn eða með öðrum, þ.á.m. Skuld (1877-1883), sem hann gaf út á Eskifirði, í Kaupmannahöfn og Reykjavík, Nanna (1878-1881), Lög- berg (1891-1892), Öldin (1891-1892), Heimskringla (1892-1894), Nýja öldin (1896-1900), Sunnanfari (1898) og Reykjavík (1903-1907). Dvaldi í Norð- ur-Ameríku í nokkur ár og kynnti sér m.a. aðstæður í Alaska og skrifaði bók um landið, Alaska (1875). Jón var þingmaður Sunnmýlinga 1881-1889 og 1909-1913 en konungskjörinn sat hann á þingi 1905. Sat í bæjarstjórn 1885-1890. Jón starfaði um skeið við Newberry bókasafnið í Chicago og varð deildarstjóri þar 1896. Vann á Landsbókasafni íslands við skráningu rita 1900-1913 og innleiddi þá Dewey-flokkunarkerfið sem síðan hef- ur verið notað í flestum íslenskum bókasöfnum. Jafnframt rak hann rit- fangaverslun í Reykjavík. Jón er þekktur fyrir ljóð sín og kvæði, ekki síst Álfadansinn (Máninn hátt á himni skín). Ljóðabækur hans eru tvær, Söngvar og kvœði (1877) og Ljóðmœli (1892). Jón samdi og gaf út Nýtt stafrófskver 1879 sem náði miklum vinsældum og er talið að það hafi komið út sextán sinnum á árunum 1879-1928. Endurbætt útgáfa hlaut nafnið Spánnýtt stafrófskver. Jón samdi fleiri kennslubækur, m.a. Móðurmálsbókin (1911) og Litla móð- urmálsbókin handa börnum og byrj- endum (1915). Jón var orðhagur og bjó til fjölda nýyrða t.d. málgagn, kyrrstæður, raunhæfur, raunvísindi. Jón sá um útgáfu á ljóðmælum Krist- jáns Jónssonar, Páls Olafssonar og Jónasar Hallgrímssonar. Einnig þýddi hann allmörg rit, m.a. tvær bamasögur eftir Björnstjerne Björnson, Kátur piltur (1879) og Sigrún á Sunnuhvoli (1932), og Um frelsið eftir John Stewart Mill (1886). Síðustu æviár sín fékkst hann við samningu íslenskrar orðabókar, Orðabók íslenskrar tungu 1-11 (1912-1915), og komu út tvö bindi sem náðu yfir stafina A og B. Maki: Helga Eiríksdóttir. Jón lést 11. júlí 1916. (Heimildir: íslenzkar æviskrár 3.b. s. 241-242, íslenzkt skáldatal a-1 s. 105-106). Jón Ólafsson
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Skáldatal

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skáldatal
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 101
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.