loading/hleð
(136) Blaðsíða 132 (136) Blaðsíða 132
NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK 132 Sigrún eignast systur Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 9.12. 1977). Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 14.12. 1977). Sigrún fer á sjúkrahús Jenna Jensdóttir (Mbl. 11.11.1976). Silja Að- alsteinsdóttir (Þjv. 1.12.1976). Bergþóra Gísladóttir (Dbl. 13.12.1976). Halldór Krist- jánsson (Tíminn 18.12.1976). Sigrún flytur Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 7.12.1978). Sig- urður Haukur Guðjónsson (Mbl. 8.12.1978). Nonni sjá Jón Sveinsson OLGA GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR Fædd 31. ágúst 1953 í Reykjavík. For- eldrar Arni Þ. Egilsson loftskeytamað- ur og Finnborg Örnólfsdóttir. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1973 og stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hefur m.a. starfað við dagskrárgerð og flutning barnaefnis í útvarpi, við píanókennslu og kennslu í leikrænni tjáningu, auk þess sem hún ritstýrði unglingasíðu Þjóðviljans 1979-1980. Olga Guðrún hefur sungið inn á nokkrar hljómplötur, einkum lög og texta eftir Ólaf Hauk Símonarson og er þar áreiðanlega þekktast lagið Ryksugan á fullu. Sjálf hefur hún samið tónlist, m.a. við leikrit sitt Amma þó! og við sjónvarpskvikmynd- ina Emil og Skundi (1990). Fyrsta bókin sem hún þýddi og flutti í útvarp- inu árið 1973 var Uppreisnin á barna- heimilinu eftir Gunnar Ohrlander, gamansöm saga um börn sem gera uppreisn gegn ofurvaldi fullorðinna. Margir foreldrar álitu boðskap sög- Olga Guðrún Arnadóttir unnar hættulegan og mótmæltu lestr- inum harðlega. Olga Guðrún hefur síðan þýtt margar barnabækur sem ýmist hafa verið fluttar í útvarpi eða birst á prenti. Einnig hefur hún þýtt fjölmörg leikrit bæði fyrir börn og fullorðna, t.d. útvarpsleikritið Tordýf- illinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak og Fúsi froska- gleypir eftir Ole Lund Kirkegaard sem Leikfélag Hafnarfjarðar sýndi 1985 og leikklúbburinn Saga á Akureyri 1989. Frumsamin leikrit Olgu Guðrúnar eru framhaldsleikritið Ditta og Davíð og Flóttafólk, sem voru flutt í Ríkisút- varpinu 1971 og 1982, Amma þó!, sýnt í Þjóðleikhúsinu 1984 og í Stykk- ishólmi 1991, og Ferðin á heimsenda sem sýnt var hjá Leikfélagi Reykja- víkur 1989. Olga hefur einnig skrifað nokkrar smásögur fyrir böm og ung- linga og smásaga hennar Vertu ekki með svona blá augu hlaut verðlaun
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Skáldatal

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skáldatal
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d

Tengja á þessa síðu: (136) Blaðsíða 132
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d/0/136

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.