loading/hleð
(20) Blaðsíða 14 (20) Blaðsíða 14
14 þar eð eigi má iiafa nýja mykju til ábuvð- ar; því að þá eigum vjer á iiœttu, aö þœr leggi allt í vöxt blaöanna, en engir veröi rótahnúðarnir. Hversu margur bóndinn hefur eigi sjeö rófur sínar hlaupa í njóla og kartöflugrasið veröa ótrúlega iiávaxiö, en kartöflurnar undir liafa því nær engar veriö, og þaö einungis af því, aö hann hef- ur borið of mikið af nýrri mykju í garö sinn og vanrækt hauststunguna. Það er svo sem auövitað, aö viö hauststunguna verður að ná í svo margar illgresisræturnar, sem frekast er auöið, og þar sem mikiö er af þeim, getur verið rjettast, aö stinga upp meö kvísl, en eigi reku, því að ef stungiö er upp meö reku, saxast ræturnar í sund- ur, en ef pælt er upp meö kvísl, má ná þeim heilnm. A vorum aptur á móti er sá tilgangur með uppstungunni, aö mylja jöröina sem bezt í sundur, svo að hinar ungu jurtir eigi sem liægast meö, aö festa rætur, og skal þá láta hinn nýja áburðinn í stungu- förin, og láta nokkurra þumlunga þykkt lag af moldu yíir. Margir telja rjettara, að stinga ávallt upp með kvísl á vorin. Þá er önnur aðferðin við uppstunguna, gryfjustunga, eða að grafa tvær pálstungur niður, og er sú aðferð ágæt við ræktun
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.