loading/hleð
(31) Blaðsíða 25 (31) Blaðsíða 25
25 vermireitnum, svo að þœr haíi orðið heldur hávaxnar, gjörir það ekkert tjón, þótt þær sjeu settar nokkru dýpra en annars; en innstu blöðin verða þó alla-jaí'na að standa upp úr. Þess verður að gæta, að holan verði eigi of djúp, svo að holt verði undir rótinni. Þá plantan hefur verið sett niður í holuna, skal reka spýtuna aptur niður í moldina, sem svarar einum þumlungi frá plöntunni; við það þrýstist moldin upp að henni, svo að hún stendur stöðug; en þessa síðari holuna skal að eins fylla mold til hálfs með mjórri enda spýtunnar, en hún er til þess að taka á móti vatninu, sem vökvað er með þegar eptir gróð- ursetninguna. Plantan verður aö standa stöðug í holunni; að öðrum kosti visnar hún. Vökvunin styður að því, að moldin komist inn á milli hinna smágjörvu rótaranga, og því ber nauðsyn til að vökva, enda þótt gróðursetningin fari fram í rigningu; því að rigningin er sjaldan svo mikil, að hún geti bætt upp áhrif þau, sem vatnsbunan hefur á jöröina, og sem eru miklu aflmeiri en regnið. Ef gróðursett er í nýpælda jörð, og svo vel vökvað þegar áeptir, þarfvana- lega eigi að vökva plönturnar optar; þær þróast allt um það, enda þótt vökvunin
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.