loading/hleð
(41) Blaðsíða 35 (41) Blaðsíða 35
35 alin á ljreidd; en þab er auðsœtt, að stærð glugganna má að öðru leyti fara eptir því, sem hverjum þykir sjer haganlegast ept- ir ástæðum. Kassarnir skulu eigi stærri en svo, að 2 eða í mesta lagi 3 gluggar þeki yíir hvern kassa. Þar sem glugga- randirnar liggja hvor að annari yíir miðjum kassanum, ef að eins tveir eru gluggarnir víir lionum, verður að negla rim yiir hann til stuðnings við gluggarendurnar. Það er svo sem auðvitað, að eigi þarf kassinn stæi-ri að vera en svo, að einn gluggi taki yíir liann, en þá er hezt, að hafa mikinn áburðinn, hæði að þykkt og umhveriis kass- ann. Grluggamir verða að falla vel í gróp- arnar innan í kassanum, því að annars get- ur vindurinn, ef hvasst er, hæglega komizt undir gluggana, lypt þeim upp og brotið þá; en hezt er, að gluggarnir liggi ofan á kassaröndunum neðri eða syðri, og negla spýtur eða snerla utan á kassarendurnar, er verji því, að gluggarir renni niður. Ef grópar eru hafðar á lægri hlið kassans, sem veit til suðurs, er hætt við, að regnvatn streymi niður í moldina í kassanum og skemmi jurtirnar. Gluggunum verður öll- um að halla móti suðri, og verður hallinn að vera 15 eða 20 mælistig. Með því nær sólin betur að skína niður í kassann og
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.