loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
41 niold einhverstaðar í hrauknum að vorinu með nokkurri fyrirhöfn. Moldinni er mokað afan á taðið í vermi- reitnum sem allra-jafnast að verða má, svo lagið verði 7—8 þumlunga á þylckt; mold- in lilýnar þá smátt og smátt, og verður að róta henni um nokkrum sinnum, en eigi má þó troða með fótunum um reitinn. Þeg- ar moldin er orðin hlý og losast vel við rekuna, á að jafna hana vel með hrífu og þrýsta henni um leið dálítið saman með hrífunni; á þá að vera svo sem 8—4 þuml- ungar frá yíirhorði moldarinnar upp að glerinu, sem yíir er; þá er plönturnar fara síðan að vaxa, er ætíð hægt að lypta kist- unni upp 1 eða 2 þumlunga í senn, og renna hellu undir hornin, því að þess verður vandlega að gæta, að plönturnar nái eigi með hlöðin alveg upp að glerinu. Undir eins og moldin er hlý orðin afhit- anum að neðan, verður að sá fræimi svo jafnt, sem frekast er auðið, ofan á moldina; síðan skal strá með íingrunum litlu af mold ofan á það. Gulrófur, kál og hreðkur koma upp nokkrum. dögum eptir sáninguna; en gulrótnafræ, pjetursseljufræ og sellerifræ liggur miklu lengur í jörðinni, og er því hezt að vökva þá reiti svo sem í vikutíma
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.