loading/hleð
(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
47 verbui' að velja til þess þá tegund, sem liöfuð vex á, t. a. m. »snemmvaxiö, gult Stenhoved*. Því næst verður aðlátaplönt- urnar fá nægt rúm, til þess að höfuðin geti þriíizt, og á því ab vera hjer umbil íjórb- ungur álnar á milli þeirra. Ef vjer viljum fá salat mjög snemma á vorum, má sá því í vermireiti, og annaðhvort hafa það sem blaðasalat, eða gróðursetja þab og láta höf- uð vaxa á því. Til salats má að sjálfsögðu sá opt á ári; því ab það vex fljótt. Hrafnaklukkubróðir eða Kræss (Le- picliutn sativum). Þessi jurt vex furðu- fljótt, er hún fær nokkurn varma. Til lienn- ar er sáð annaðlivort um öll bebin eða í röðum, nokkuö þjett, svo ab ljett veiti að skera hana upp. Hún hefur mjög hressandi bragð, þegar hennar er neytt hrárrar með viðsmjöri og vínölvan. Líka má neyta henn- ar með rjóma og vínölvan, eins og margir Norðurlandabúar fara með salat. Fifill (taraxacum officinale). Þessijurt vex sjáltkrafa næstum alstabar á Islandi; er hún á vorin mjög lieilnæm og þægileg nautnar, höfð sem salat, einkum þó ef þjappað er mold eða mómylsnu umhveríis upp að henni, svo að hún blikni, eba kassi settur yfir hana, svo að myrkt verði á henni. Blöðin eru tínd af, þvegin, og þar
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.