loading/hleð
(54) Blaðsíða 48 (54) Blaðsíða 48
48 blandað saman við viðsmjöri, vínölyan og pipar; því að blöðin eru íbeisk, og verður þessi blendingur enn betri, ef' látnar eru saman við hann nokkrar sundurskornar sneiðar af rauðbitum (lindhedar). Spinat (spinacea oleracea) vex ágætlega vel hjer á landi, en er allt of lítið notað. Það hleypur alstaðar mjög í njóla; þó virð- ist mjer, að það gjöri það nokkru seinna á Islandi en í Danmörku, sökum þess að hit- inn er hjer minni; við það vinna blöðin tíma til að verða stærri og veigameiri, og get- um vjer. því fengið einkar-gott spínat. Til þess er sáð svo þjett, að hjer um bil 2 þumlungar eru á milli plantnanna. Sje rúm- ið lítið í garðinum, má sá því í gangana, millum t. a. m. pjetursseljureitanna og gul- rótabeðanna, eða þá einnig í raðir millum þessara jurta, haíi til þeirra verið sáð í raðir. Spínat vex svo fljótt, að það getur verið fullvaxið og þess neytt, áður en hin- ar jurtirnar þurfa rúmsins við. Af spínat- inu eru blöðin tekin, skoluð og soðin með litlu einu af salti. Þá er vatnið er runnið af því, er það saxað og hrært saman við það smjöri og kjötsúpu, eða líka ein- hverri feiti og mjólk með dálitlu af mjöli í. Heimilisnjóli (rumex domesticus). Blöð- in af heimilisnjóla má matreiða sem spínat,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Kápa
(88) Kápa
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Garðyrkjukver

Ár
1891
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Garðyrkjukver
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/931ff90c-f764-4d23-b7e9-9c5c447733b7/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.